Fréttir

Makeup Hugmyndir fyrir Secret Solstice


Nú er einn daguri í að Secret Solstice gleðin fari í gang og ég gerði þrjár mismunandi farðanir í tilefni þess, sem hugmyndir fyrir ykkur sem eruð enn að ákveða ykkur hvernig þið ætlið að farða ykkur fyrir hátíðina. 

Secret Solstice Outfit Inspo


Nú er eins og margir vita Secret Solstice vikan gengin í garð. Þetta er sá tími árs sem ég held mjög hátíðlega upp á því ég eeelska Secret Solstice. Allt við þessa hátíð fær mig til að brosa - tónlistin, tískan, árstíminn, stemningin og allt þar á milli. 

Krít - myndir og stutt ferðasaga


Síðastliðinn maí mánuð skellti ég mér til Krítar með tengdafjölskyldunni. Ég hef áður farið til Krítar en það var í útskirftartferðinni minni í menntaskóla og hefur alltaf langað til að fara aftur, þá vorum við rétt fyrir utan borgina Chania, en í þetta skiptið vorum við í borginni Rethymno

NYX Professional Makeup Kennsla


Nú hefur enn einn kennslutími bæst við hjá mér í Reykjavík Makeup School, en ég var að taka við að kenna NYX Professional Makeup tíman í skólanum. Þetta var fyrsta skiptið sem ég er að kenna þennan tíma og þetta var alveg tryllt skemmtilegt! 

Tískuförðun Vol.2


Nú er Fashion Editorial Makeup-kennsla númer tvö liðin hjá mér í Reykjavík Makeup School og mig langar því að sýna ykkur nokkrar myndir úr þeim tíma. Að þessu sinni fékk ég vinkonum mína Unni Birnu til að sitja fyrir. 

 

Í þessum tíma notaði ég vörur frá nola.is , ILIA Cosmetics, NABLA og Anastasia Beverly Hills

 

Hér eru nokkar myndir úr tímanum með lista af þeim vörum sem ég notaði fyrir hverja förðun fyrir sig. 

ILIA Cosmetics


Að þessu sinni langar mig að segja ykkur aðeins frá vörum sem ég var að fá. En þetta eru vörur sem ég hef verið mjög spenntur fyrir og er gjörsamlega dolfallinn fyrir. En það er merkið ILIA Cosmetics sem hefur fangað förðunarfræðings hjartað í mér að þessu sinni. En þær snyrtivörur fást í snyrtivöruversluninni Nola í Katrínartúni eða þá nola.is 

Lét Hárið Fjúka


Ég lét verða af því sem mig er búið að langa til að gera lengi og ég snoðaði mig. Ég hef einusinni gert það áður og það var fyrsta skiptið sem ég gerði það. Á þeim tíma var það rosalega stór ákvörðun að taka fyrir mig vegna þess að hárið mitt hefur alltaf verið mjög stór partur af mér og mínum stíl og hef alltaf lagt mikinn metnað í að hárið líti vel út. 

Óskalistinn minn


Eins og oft er sagt þegar manni langar rosalega í eitthvað - maður getur látið sig dreyma… Og ég er sko heldur betur búinn að láta sjálfann mig dreyma upp á síðkastið. 

Ég er alltaf að skoða í búðum, á netinu og tímaritum og finn mér oftar en ekki eitthvað skemmtilegt sem ég ætla vonandi einn daginn að eigna mér. 

Á meðan ég geri mér upp plan um hvernig ég get gerst milljónamæringur þá læt ég mig dreyma og hægt og rólega bæti ég við hinum ýmsu hlutum í óskalistann minn. 

Spúútnik Myndataka Vol.2


Í seinasta mars mánuði var ég að farða í myndatöku fyrir mína heit elskuðu vintage-fatabúð Spúútnik. 

Ég sýndi ykkur myndir úr fyrstu Spúútnik tökunum sem við vorum með og ætla því nú að sýna ykkur myndirnar úr seinustu tökunum. 

Next Level FaceChart


Nú er ég mikill face chart áhugamaður og að búa til face chart er eitt af mínum helstu áhugamálum og er einnig með face chart kennslu í Reykjavík Makeup School. 

Venjulega þegar ég er að búa til face chart þá hef ég verið að notast við tilbúin face chört frá My Kit Co og ég er mjög sáttur með þau og þykir gott að vinna með þau.