Fréttir

Orkubomba í morgunsárið


Þetta er einn af mínum uppáhalds smoothieum. Mér finnst ótrúlega gott að gera mér hann á morgnanna þegar það er langur dagur framundan þar sem hann er stútfullur af orku. 

Baddiewinkle


Ég elska instagram, og þessa konu enn meira..

Gulróta&kóríandersúpa


Súpur finnst mér einstaklega góður og léttur matur. Þessi hentar vel bæði ef manni langar í eitthvað létt, en getur líka verið góð á köldu vetrarkvöldi borin fram með heitu brauði. 

Godiva súkkulaðiást


Godiva er uppáhalds súkkulaðibúðin mín í öllum heiminum.

Kobygram


Koby hundurinn okkar varð 2 ára í síðustu viku. 

Detox


Ég fór með vinkonu minni á lífrænt bóndabýli á Spáni fyrir ári síðan í svokallaða detox viku. 

Saltaður bananahnetusmjörs eftirréttur


Þessi frosna snilld er ótrúlega góð í eftirrétt, eða bara hvaða mál sem er..

Belgískar bananavöfflur


Ef þið eruð vöffluaðdáendur eins og ég þá er þetta eitthvað sem þið megið alls ekki missa af!