Fréttir

AÐVENTUGJAFALEIKUR LEVEL & FEMME


Þá er komið að aðventugjafaleiknum í samstarfi við Level. Ég mun draga út heppinn vinningshafa hvern aðventudag fram að jólum. 

Nutella Cupcakes


Hummingbird er eitt af uppáhalds bakaríunum mínum hérna í Bretlandi. Þar er fjöldinn allur af ótrúlega góðum kökum. Ég fekk bókina frá þeim að gjöf fyrir um 2 árum síðan og langar að deila með ykkur einni af betri uppskriftunum þar. En það eru að sjálfsögðu nutella bollakökurnar. 

Brussel


Ég kíkti til Belgíu í fyrsta skipti á dögunum og eyddi þar nokkrum dögum í Brussel. Falleg borg, og enn betra..  Þar er að finna eitt besta súkkulaði í heimi! 

The Body Book


Ég veit fátt betra en að byrja kaldann vetrarmorgun undir teppi með góða bók og kaffi. Ég hef lengi ætlað að lesa The Body Book eftir Cameron Diaz og kom því loksins í verk í morgun. Bókin lofar ótrúlega góðu..

Frábær tilboð í Level annað kvöld!


Á morgun miðvikudaginn 19.nóvember verður partý í Level í Mosfellsbæ frá kl.18-20 og þér er boðið! Level er með fulla búð af nýjum vörum og verður boðið upp á léttar veitingar og frábæran afslátt. Allar vörur í Level verða á 20% afslætti annað kvöld! 

PepperoniBókhveitiPasta


Þetta pasta er reglulega á matseðlinum hjá okkur, enda ótrúlega gott. Mér finnst bókhveitipasta langt um betra en þetta venjulega og nota því oftast þessa týpu frá Organ. 

Sykurlaus Vegan Ís


Ég er gjörsamlega íssjúk. Vanalega reyni ég að hafa ekki mikið af mjólkurvörum í mataræðinu hjá mér og nota alltaf dairyfree hnetumjólk og jógúrt unnið úr kókoshnetum sem inniheldur engan laktósa. Vinkonur mínar glotta eflaust við að lesa þetta þar sem ég fæ oftast smá kast þegar ég kem til Íslands og þær eru píndar í ísrúnt á hverju kvöldi í Vesturbæjarbragðaref eða Valdís. Og yfir daginn hef ég oftar en ekki lifað á bingókúlum og kókómjólk í lítratali. Það er svona gott/vont að hafa ekki aðgang að þessu hérna úti. Aðallega gott. 

Bláberjadraumur


Mér finnst bláber ótrúlega góð og reyni að borða þau nokkrum sinnum í viku vegna þess hve holl þau eru. Þessi samsetning er ótrúlega góð og er í miklu uppáhaldi hjá bóndanum á heimilinu. 

Hollur Sundae


Þessi sundae er í miklu uppáhaldi hjá okkur, enda ótrúlega góður. Hann er sniðugur þegar manni langar í eitthvað gott en vill kannski ekki leyfa ser bragðaref á hverju kvöldi. Eða bara hvenær sem er yfir daginn. 

Halloween


Halloween í Bretlandi er nokkuð stórt fyrirbæri og er ótrúlega gaman að sjá bæði börn og fullorðna taka þátt í hefðinni.