Fréttir

Outfit post #3


Ég átti frábæra helgi og langar mig að deila með ykkur outfitti sem ég klæddist á laugardaginn.

Sumarkjóla óskalisti


Núna hafa líklega margir ákveðið að leita í sólina eitthversstaðar annarsstaðar og þar af leiðandi bókað sólarlandaferð. Þetta gráleita veður er nú að verða smá þreytt!

Gæðakaup í Rauðakrossbúðinni


Ég er mikill aðdáandi vintage og second hand vara en einnig finnst mér það frábært að geta styrkt gott málefni í leiðinni. Því get ég léttilega réttlætt kaupsýki mína þegar ég kaupi mér t.d. flík í Rauðakrossbúðinni. 

Helgi í London


Mér finnst það afar mikilvægt að dekra við sjálfa mig af og til og ákvað ég því að kaupa mér flug til London fyrr í maí.

Grænn ofurdrykkur


Ég bjó til trylltan ofurdrykk sem ég verð að deila með ykkur!

Gallaskyrta frá Blitz


Ég eyddi seinustu helgi í London hjá Sigurbjörgu bestu vinkonu minni. Að sjálfsögðu fengu nokkrir fallegir hlutir að fylgja mér heim. 

Reynsla mín af Organi Cup


Ég verð að viðurkenna að það er ekki langt síðan að ég varð meðvituð um allt óþarfa rusl sem ég hendi á hverjum degi. Sem neytendur verðum við að vera meðvituð um þessi málefni.

Gráleitt veður kallar á gulan kjól


Ég fékk ótrúlega margar spurningar varðandi kjólinn sem ég klæddist um seinustu helgi.

Workout app


Ég má til að deila með ykkur snilldar appi sem ég fann fyrir tilviljun.

Fullkomin uppskrift af hollum próteinpönnukökum


Mér til mikillar gleði hef loksins masterað hina fullkomnu uppskrift af próteinpönnsum!