Fréttir

Mín daglega förðun


Undanfarnar vikur hef ég mikið verið að fá spurningar varðandi hvernig ég mála mig og hvaða vörur ég nota. Ég er alls enginn sérfræðingur þegar kemur að förðun heldur er ég umkringd mörgum hæfileikaríkum förðunarfræðingum og hefur því áhuginn fyrir fallegri förðun þróast út frá því.

Páskafrí í Milano


Í febrúar fékk ég boð um að heimsækja skólann sem ég mun stunda nám við í haust. Sá skóli er í Milano og ákváðum því ég og ástkæra móðir mín að eyða páskunum þar. 

Fullkomið outfit fyrir vorið


Ég eyddi páskunum í 18°C og sól í yndislegu stórborginni Milano, eftir nokkra klukkustunda flug var ég allt í einu mætt heim í snjókomu .. Vorið hlýtur að fara að láta sjá sig, við skulum allavega bíða og vona !

Mín daglega vítamíninntaka


Ég fæ oft spurningar varðandi hvaða vítamín ég tek inn og hvaða tilgangi þau þjóna. Því ætla ég að svara öllum þeim spurningum í þessari færslu. 

New hair, new me ?


Ef það er eitthvað sem ég elska þá er það að gera breytingar á hárinu mínu. 

Bökuð epli og sykurlöngunin hverfur


Hver kannast ekki við tilfinninguna þegar manni langar svo mikið í nammi eða eitthverskonar sætindi að maður myndi gera nánast hvað sem er til þess að fá eitt lítið súkkulaðistykki?

Sónar


Ég var þvílíkt heppin í vikunni þegar gamall vinur frá London hafði samband við mig og bauð mér og vinkonum mínum á Sónar. Hann er svokallaður tourmanager fyrir Nadiu Rose en fyrir ykkur sem vitið ekki hver hún er þá mæli ég svo sannarlega með að skoða hana bæði á Instagram og Spotify. Hún er með geggjað stíl og lögin hennar ekki síðri.

Mixing patterns


Ég hef alltaf verið á því að það "megi" ekki blanda saman mynstrum en þessi hugsun mín er búin að taka þvílíkan snúning. Ég er að dýrka þessi mixed pattern look sem ég er að sjá í kringum mig á Instagram, Fashion Week og á Íslandi. 

Sónar - Outfit Inspo


Sónar er eftir nokkra daga og ég get ekki beðið .. 

Hvernig ég er að ná andlegu jafnvægi


Eins og svo margir þá hef ég gengið í gegnum margt og mikið á lífsleiðinni, mig langar að deila með ykkur allskyns leiðum og ráðum sem hafa hjálpað mér.
Þessi færsla verður á persónulegri nótunum ..