Fréttir

STRIPES


Í samstarfi við Bestseller
 

Ég er í blússandi 70s gír þessa dagana. 
Útvíðar buxur eru klárlega minn tebolli! 
Ég nældi mér í þetta dress í Vila um daginn og er að fíla það í botn!

CHIE MIHARA


Skóhönnuðurinn Chie Mihara er í miklu uppáhaldi hjá mér. Það er þó ekki svo langt síðan ég uppgötvaði merkið en mamma mín er mikill aðdáandi og kynnti mér fyrir skónum.
Eitt helsta markmið Mihara er að hanna kvenlega, skemmtilega og þægilega skó. Innblásturinn fyrir skólínurnar sækir hún í sinn fjölþætta menningarlega bakgrunn.

Lingerie Inspo


Undirfata innblástur með hjálp pinterest...

SPELTBOLLUR


Ég er ekki sú duglegasta í eldhúsinu en ég á það til að baka annað slagið. Kærastinn er meira í því að elda mér til mikillar gleði enda er ég ein sú vanafastasta þegar kemur að eldamennsku og uppskriftum. 

Konudags dress


 

Í samstarfi við Selected

Nú þegar konudagurinn nálgast þá ákvað ég að kíkja við í Selected og finna tvö dress sem ég gæti hugsað mér að klæðast á konudagsdeiti um helgina. 

I'll stop wearing black when they invent a darker color


Í gær var það svart.
Er ekki annars svartur uppáhalds "litur" okkar íslendinga? 

LADY GAGA - AHS


Ég kláraði nýverið nýjustu seríu American Horror Story þar sem glæsikvendið Lady Gaga leikur eitt af aðalhlutverkunum. 

FÖSTUDAGS DRESS


Það mætti segja að dress dagsins sé innblásið af 70's tímabilinu. 
Útvíðar hippabuxur, kögurjakki og grófir skór. 

Fögnum fjölbreytileikanum


Undirfatamerkið Lonely fer fjölbreyttar leiðir í markaðsherferðum sínum. Í síðasta mánuði notaði fyrirtækið starfsfólk fyrirtækisins sem módel fyrir nýjustu sundfatalínu sína.
Í þessum mánuði sjáum við þau fagna jákvæðiri líkamsímynd.

Jordan Eclipse


Ég er byrjuð í nýrri vinnu og ákvað að fá mér góða vinnuskó þar sem ég stend í verslun allan daginn. Nike Jordan strigaskór urðu fyrir valinu en mig hefur alltaf langað til þess að eiga Jordan skó. Þeir eru léttir, þægilegir og penir á fæti sem mér finnst skipta miklu máli.