Fréttir

I'll stop wearing black when they invent a darker color


Í gær var það svart.
Er ekki annars svartur uppáhalds "litur" okkar íslendinga? 

LADY GAGA - AHS


Ég kláraði nýverið nýjustu seríu American Horror Story þar sem glæsikvendið Lady Gaga leikur eitt af aðalhlutverkunum. 

FÖSTUDAGS DRESS


Það mætti segja að dress dagsins sé innblásið af 70's tímabilinu. 
Útvíðar hippabuxur, kögurjakki og grófir skór. 

Fögnum fjölbreytileikanum


Undirfatamerkið Lonely fer fjölbreyttar leiðir í markaðsherferðum sínum. Í síðasta mánuði notaði fyrirtækið starfsfólk fyrirtækisins sem módel fyrir nýjustu sundfatalínu sína.
Í þessum mánuði sjáum við þau fagna jákvæðiri líkamsímynd.

Jordan Eclipse


Ég er byrjuð í nýrri vinnu og ákvað að fá mér góða vinnuskó þar sem ég stend í verslun allan daginn. Nike Jordan strigaskór urðu fyrir valinu en mig hefur alltaf langað til þess að eiga Jordan skó. Þeir eru léttir, þægilegir og penir á fæti sem mér finnst skipta miklu máli. 

Hárið á Khloe Kardashian


Það eru eflaust margar sem stöldruðu við þessa mynd þegar Khloe Kardashian birti hana á instagram fyrr á þessu ári. Ég að minnsta kosti gapti smá af öfund enda algjör gyðja þessi kona sama hvernig hún er tilhöfð. 

OUTFITÉg skellti mér í þetta dress fyrir smá laugardagsstúss. 
Ég nýt þess í botn að eiga fríhelgi og að fara í eitthvað annað en vinnugallann. 

LANGAR..


Rúllukragapeysur eiga hug minn allan þessa dagana. 
Það skiptir ekki máli hvernig, stuttar, síðar - ég fell fyrir þeim öllum, enda algjör kuldaskræfa. 
 

90's VIBES


Þeir sem þekkja mig vita að ég er mikill sökker fyrir notuðum fötum eða second hand / vintage flíkum. 
Ég er ekki síður hrifin af notuðum skóm en það eru eflaust margir sem gætu ekki hugsað sér að kaupa skó sem annar hefur gengið í.
Ég er hlynnt endurnýtingu og versla mikið notaðar flíkur á netinu, mörkuðum og í second hand búðum.

The perfect camel trench coat


Ég elska þegar nýjar vörur streyma í búðir og útsölurnar klárast. 
Ég kíkti á nýju sendinguna í SELECTED Smáralind og féll fyrir nokkrum flíkum.