Fréttir

NÝIR SKÓR


Ég er algjör sökker fyrir svörtum hælum og virðist aldrei eiga nóg af þeim. 
Ég á eina 67 skó sem ég nota nánast daglega og þeir eru orðnir nokkuð sjúskaðir svo ég ákvað að finna mér staðgengil.

ÚTSÖLUR Á NETINU


Nú þegar tollar hafa verið afnumir af fatnaði og skóm er tilvalið að kíkja á útsölur á netinu. 

ÁRAMÓTADRESS


Áramótadressið að þessu sinni var gamall kjóll sem ég keypti fyrir afmælið mitt árið 2012. 

AFMÆLIS OUTFIT


Ég hélt upp á 24 ára afmælið mitt í gær og í tilefni þess ákvað ég að dressa mig upp. 

NÝTT Í SNYRTIHILLUNA


Ég verlsaði mér nýlega burstasett frá Sonia Kashuk sem ég verð að fá að deila með ykkur.

DIMMBLÁ


Nú ætla ég enn og aftur að lofsyngja íslenska hönnun en að þessu sinni er ég dolfallin yfir slæðunum frá vörumerkinu Dimmblá.

Jólagjafaleikur


Ég er í jólaskapi og ætla í samstarfi við Bianco að gefa einum heppnum lesenda skó úr Camilla Pihl línunni.

HILDUR YEOMAN - FLÓRA


Nýjasta lína Hildar Yeoman, Flóra 

ÓSKALISTINN MINN


Í tilefni jólanna setti ég saman nokkra hluti sem mættu alveg rata undir tréið hjá mér.