Fréttir

Reykjavík Distillery - Krækiberjakokteill


Vínin frá Reykjavík Distillery eru í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana og hér er ástæðan fyrir því.

Sesamsteiktar núðlur


Sesamsteiktar núðlur er einn af mínum uppáhaldsréttum og hérna er uppskriftin mín.

ferskur aspas með hráskinku


Einn einfaldur og fljótlegur forréttur eða mæðlæti.

Matarmarkaður Búrsins í Hörpu næstu helgi.


Hinn geysivinsæli og gómgleðjandi matarmarkaður Búrsins verður haldin í fimmta sinn helgina 30. til 31. ágúst í Hörpu og verður opið milli  11 og 17 báða dagana.

Pulled Pork


Pulled Pork er eitthvað sem er mjög vinsælt núna á Íslandi enda alveg hrikalega gott.
Það er svínakjöt sem er hægeldað  í marga klukkutíma. Það tekur því alveg gríðarlega langan tíma að gera, þess vegna fer ég oftast í Kjötkompaníið og næ mér í tilbúið og þá sérstaklega á virkum dögum þegar ég hef kannski ekki tíma til að gera þetta sjálf.
 

Frábærir djúsar með Klöru Sól


Klara Sól deilir með okkur nokkrum uppskriftum af hollum og auðveldum djúsum.

Nicolas Vahé


Vörunar hans Nicolas Vahé finnst mér frábærar. Þið hafið kanski séð þær í Mosfellsbakarí, Habitat, Púkó og Smart, Fakó og á fleiri stöðum.
Ég á nokkrar vörur frá honum og ég fýla þær í alveg botn. Þær eru góðar og ekki skemmir fyrir hvað umbúðirnar eru flottar. Ég ætla að fræða ykkur um manninn sjálfan og segja ykkur aðeins frá vörunum hans.

Ítölsk Ommeletta


Ég eyddi síðustu helgi á Þingvöllum uppí bústað en það var yndislegt að slappa af og borða góðan mat.
Ég gerði Ommelettu einn morguninn með ítölsku ívafi sem kom skemmtilega út.

Enn eitt frábæra matarbloggið loly.is


Ólína eða Lolý eins og hún er kölluð heldur uppi frábæru matarbloggi, loly.is.  Myndirnar og vefhönnuninn er svo sannarlega eitthvað sem allir matarbloggarar ættu að geta takið sér til fyrirmyndar.

Pasta Arrabiata


Hér er ein fljótleg, einföld og góð pastauppskrift.