Fréttir

Vertu flott á Þjóðhátíð


Ég persónulega fer ekki beint í appelsínugula 66° eða neongula gallan undir lopapeysuna á Þjóðhátíð. Heldur finnst mér gaman að vera smart en aðalatriðið er að vera hlýtt og það er alveg hægt að gera það tvennt í einu. 

Nafnlausi Pizzastaðurinn


Pizzastaðurinn sem hefur ekkert nafn hefur slegið í gegn. Við fórum og fengum okkur pizzu og forvitnuðumst um hann.

Brunch á Le Bistro


Ég er mikill brunch fíkill og hef farið á marga staði í Reykjavík sem eru með brunch. Um helgina fór ég á Le Bistro í brunch sem er með þeim betri sem ég hef smakkað.

Snyrtivörurnar sem ég tek með mér á Þjóðhátið


Núna aðeins tveimur vikum fyrir Þjóðhátíð í Eyjum ætla ég að taka smá U-beygju og vera með Þjóðhátíðarþema í nokkrum færslum þar sem ég skrifa smá út frá reynslu. Og í fyrstu færslunni ætla ég að tala um hvaða snyrtivörur er best að ferðast með á Þjóðhátíð.

Steikhúsið


Þegar við Femme-stelpur vorum allar á landinu náðum við "næstum" því að hittast allar saman í eigin persónu en ekki í gegnum tölvu þar sem flest samskipti okkar fara fram. Því fórum við saman út að borða á Steikhúsið á Tryggvagötu.

Frönsk lauksúpa


Ég eldaði í vikunni fyrsta skipti franska lauksúpu, það kom mér á óvart hvað það er hrikalega einfalt að elda hana en samt er hún ótrúlega góð. Á svona rigningardögum langar mig mikið í heitar súpur. 

Einfaldur heilgrillaður kjúklingur


Ég á alltaf 1-2 litla heila kjúklinga í frysti til að geta tekið út um morguninn eða kvöldið áður og henda í einfaldan og fljótlegan ofnrétt.

Omnom Brúnka með Lakkrís og kakónibbum


Omnom Brúnka með Lakkrís og kakónibbum.

Ég fékk leyfi frá Omnom strákunum til að deila með ykkur þessari uppskrift sem var á facebook síðunni þeirra.

Sarah Dröfn um hollt mataræði og markmið


Sarah Dröfn gefur okkur nokkur ráð um hollan mat og talar um markmið og keppnir sem hún hefur tekið þátt í.

Sumarfrí á Íslandi


Þessa vikuna er ég að túristast um Ísland og það er búið að vera yndislegt.