Fréttir

Enn eitt frábæra matarbloggið loly.is


Ólína eða Lolý eins og hún er kölluð heldur uppi frábæru matarbloggi, loly.is.  Myndirnar og vefhönnuninn er svo sannarlega eitthvað sem allir matarbloggarar ættu að geta takið sér til fyrirmyndar.

Pasta Arrabiata


Hér er ein fljótleg, einföld og góð pastauppskrift.

Hvert áttu að fara næst í Brunch? - Satt Restaurant


Ég fór síðustu helgi fyrir Gay Pride gönguna í brunch á Satt Restaurant en hann er þar sem Icelandair Hotel Reykjavik Natura er staðsett.

Sumarlegur Bláberjakokteill


Ég bauð Söru Dögg upp á fordrykk áður en við fórum í grill til Eddu. Ég notaði það sem ég átti til heima og það kom hrikalega vel út.

KRÁS götumatarmarkaður


Síðustu helgi fór ég ásamt nokkrum á Krás götumatarmarkað sem er búin að vera haldin síðustu þrjá laugardaga og það eru enn tvö skipti eftir. 

Grill á Þingvöllum með Kjötkompaníinu


Við fórum upp í bústað til vinafólks okkar um daginn og tókum með okkur grillpakka frá Kjötkompaní-inu í Hafnarfirði.

Slippurinn


Slippurinn er fjölskyldufyrirtæki og einn besti veitingarstaðurinn á landinu.
Við vinirnar fórum á laugardeginum á Þjóðhátíð og það var sko vel tekið á móti okkur.

Hvert áttu að fara í Brunch um helgina ?


The Coocoo's Nest er með að mínu mati með einn besta brunch-inn sem hægt er að fá í Reykjavík.

Sulta úr Fíflum


James McDaniel er vinur minn en við kynntumst þegar ég var að vinna hjá Epli.  Hann er alltaf að "posta" matarmyndum inn á Instagram og það ekkert smá girnilegum.
Hann kemur frá Alabama en kynntist manni sínum þegar hann stoppaði stutt við á Íslandi þegar hann var á leiðinni til Bandaríkjanna frá Kína þar sem hann starfaði sem leiðsögumaður og fluttist hann þess vegna í framhaldinu til Íslands.
Hann er duglegur að blanda saman amerískum mat við íslenskan og hefur verið að þróa sig áfram með íslensk hráefni. Ég sá þessa sultu hjá honum um daginn og mér hefði aldrei dottið þetta í hug. Ég bað hann því um að gefa mér uppskriftina. Hún er á ensku en er alls ekki flókin. Þetta er eithvað sem ég ætla að prufa.

GulurRauðurGrænn&salt


GulurRauðurGrænn&salt er heimasíða með frábærum uppskriftum.