Fréttir

Eggjamuffins


Ég keypti fyrir ekki svo löngu muffinsform. Ég hef í rauninni notað það meira undir eggjamuffins heldur en að baka venjulegar muffins eða cupcakes.

Frozen Bananas


Á svona dögum langar manni alltaf í ís, hér er ein aðeins hollari útgáfa af góðum banana "íspinna"

Kokteillinn í take away í brekkunni.


Þessa snilld fann ég í Habitat í Garðabæ fyrir litlar 1150 kr.

Hvað á að borða í eyjum?


Í Eyjum er hægt að borða margt yfir Þjóhátíðina en ég ætla að setja niður fimm staði sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér og planið er að borða á um helgina. Ég tek það fram að röðin eru ekki eftir hvað er best, heldur er ég að einungis að nefna 5 staði sem mér líst vel á.

Gjafaleikur- Föðurlandslína Farmers Market


Þar sem það er búið að vera Þjóðhátíðarþema hjá mér þá ætla ég í samstafi við Kraum að gefa einni dömu og einum herra eina vöru úr undirfata/föðurlandslínu Farmers Market fyrir Þjóðhátíðina.

Vertu flott á Þjóðhátíð


Ég persónulega fer ekki beint í appelsínugula 66° eða neongula gallan undir lopapeysuna á Þjóðhátíð. Heldur finnst mér gaman að vera smart en aðalatriðið er að vera hlýtt og það er alveg hægt að gera það tvennt í einu. 

Nafnlausi Pizzastaðurinn


Pizzastaðurinn sem hefur ekkert nafn hefur slegið í gegn. Við fórum og fengum okkur pizzu og forvitnuðumst um hann.

Brunch á Le Bistro


Ég er mikill brunch fíkill og hef farið á marga staði í Reykjavík sem eru með brunch. Um helgina fór ég á Le Bistro í brunch sem er með þeim betri sem ég hef smakkað.

Snyrtivörurnar sem ég tek með mér á Þjóðhátið


Núna aðeins tveimur vikum fyrir Þjóðhátíð í Eyjum ætla ég að taka smá U-beygju og vera með Þjóðhátíðarþema í nokkrum færslum þar sem ég skrifa smá út frá reynslu. Og í fyrstu færslunni ætla ég að tala um hvaða snyrtivörur er best að ferðast með á Þjóðhátíð.

Steikhúsið


Þegar við Femme-stelpur vorum allar á landinu náðum við "næstum" því að hittast allar saman í eigin persónu en ekki í gegnum tölvu þar sem flest samskipti okkar fara fram. Því fórum við saman út að borða á Steikhúsið á Tryggvagötu.