Fréttir

Snorri eldar föstudagshamborgarann


Ég hef áður talað um hann Snorra og ég er sko ekki hætt. Hér er ein svakaleg uppskrift fyrir helgina af hrikalega girnilegum hamborgara fyrir lengra komna.

 

Smores


Smores er eitthvað sem ég kynntist þegar ég bjó í Bandaríkjunum. Smores er sykurpúðakexsamloka, hversu vel hljómar það?

Le Bistro


Le Bistro er franskur veitingastaður í Reykjavík, en þú ert ekki lengi að detta beint inn til Frakklands um leið og þú stígur fæti inn.

Systrasamlagið


Tvær systur frá Seltjarnarnesinu létu lítin draum rætast og opnuðu lítið hollustuhof.

Súkkulaðibláber


Öll þekkjum við súkkulaðihúðaða ávexti en bláberin eru lítil og erfitt að húða þau með súkkulaði. Hér er lausnin mín.

Pasta Pasta Pasta


Einfaldleikinn er oftast bestur, gott dæmi er þessi uppskrift.

TASTE OF RUNWAY


Taste Of Runway er heimasíða eða matarblogg sem ítölsk stelpa heldur uppi og fær hún innblástur af tískupöllunum.

Pinterest


Ég held nú að flestir viti af pinterest.com en ég hef verið að nota síðuna í langan tíma, þar fæ ég einn mesta innblástur af matargerð og hugmyndum og þar er auðvelt að detta inná allskonar matarblogg hvar sem er úr heiminum.
 

Appelsínu og sítrónu kjúklingaréttur


Ofnbakaður sítrónu- og appelsínukjúklingur, einn af mínum uppáhalds kjúklingaréttum.

Mexikóveisla Sigrúnar Maríu


Sigrún María Jörundsdóttir deilir með okkur tveimur af  Mexikóréttunum sínum sem eru vinsælir innar vinkonuhópsins.