Fréttir

Instagram mánaðarins


Ég ætlaði að vera með nýjan lið hjá mér sem er instagram mánaðarins.
Síðast var instagramið hjá Frederik Bagger sem má finna hér.

Barcelona lately


Stutt myndablogg með frá Instagram.

Kveðjurpartý og matarboð


Ég hélt smá kveðjupartý áður en við fluttum til Barcelona  og síðan matarboð á sunnudeginum með fjölskyldunni.
Tók myndir af öllu saman til að deila með ykkur.

ASIAN BBQ


Við grilluðum saman stórfjölskyldan og þá meina ég að fjölskyldan mín og vinafólk mömmu og pabba sem borða saman að meðaltali 2 í viku.
Þau eru vinafólk sem gerir svo margt saman og tek ég þau til fyrirmyndar í góðum vinskap og hjálpsemi.
En ég tók bara svo skemmtilegar myndir af matnum þetta skipti og ákvað að sýna ykkur og deila þá smá auðveldum uppskriftum.

FEMMEKVÖLD


Við FEMME stelpur sem vorum í bænum hittumst og fögnuðum því að hafa stækkað hópinn.

Við fórum á Kitchen and Wine sem er staðsett á 101 Hótel þar sem okkur var boðið í dýrindisveislu.

Kveðjuboð NORR11


Yndislega samstarfsfólkið mitt hélt kveðjumatarboð fyrir mig og Arnór síðasta vinnudaginn minn.
Við borðuðum í búðinni á Hverfisgötunni.
Við erum tiltölulega nýbúin að fá postulínslínuna frá Frederik Bagger og því eigum við nóg af borðbúnaði.
Það gerist mjög oft að túristar labba inn og spyrja um matseðil því að postulínslínan er lögð fallega á langborðið í búðinni.

FEMME Á SNAPCHAT


Við stelpurnar á FEMME ætlum að opna Snapchat.
Við erum mjög spenntar fyrir því og á föstudaginn ætlum við að kynna tvo nýja bloggara á snappinu.
Það er búið að taka okkur langan tíma að finna rétta fólkið og gætum við ekki verið ánægðari með þessar stelpur.
Hlökkum til að leyfa ykkur að fylgjast með.

 

MY LOVE FOR PROSCIUTTO


Eru ekki einhverjir hérna sem elska hráskinku jafn mikið og ég ?
Hér eru nokkrar uppskriftir sem ég hef safnað mér á Pinterest.

INSTAGRAM MÁNAÐARINS


Ég er að spá að vera með smá nýjan lið hjá mér þar sem að ég vel instagram mánaðarins.
Þá eru það einstaklingar eða fyrirtæki sem ég er að fylgja og veita mér innblástur.
Stuttar og laggóðar færslur fyrir þá sem hafa áhuga á fallegum matarmyndum, ljósmyndum og skemmtilegu fólki.

VEGGIE BALLS


Ég ákvað að prufa að gerast grænmetisæta í 7 daga. Ég gerði það að mestu leyti til þess að elda fleirri grænmetisrétti og prufa mig áfram. Þetta gekk mjög vel og er auðveldara en maður heldur.