Fréttir

P I Z Z A P A R T Í


Ugly Pizza er take away pizzastaður sem kunningi minn opnaði fyrir ekki svo löngu.
Við höfðum lengi rætt um að bjóða mér að koma og smakka og nú loksins varð úr því.
Ég fór því og sótti ljótar en bragðgóðar pizzur fyrir fjölskylduna.

Para saman ost og vín


Ég fékk leyfi til að birta brot úr greinina hér hjá mér frá vino.is.
Greinin er með þægilegar leiðbeningar um hvernig er gott að para saman vín og osta.
Næst þegar þú býður heim í osta og vín geturu verið með fróðleik og skemmtilegar staðreyndir.

FLUTNINGAR TIL BARCELONA


Ég er oft ekki mjög persónuleg á blogginu en hér koma smá fréttir frá mér.
Ég er að fara að flytja til Barcelona.

Ég fór í fyrsta skipti til Barcelona núna í mars/apríl og ég varð alveg heilluð af borginni.
Hitanum, matnum, arkitektúrnum og menningunni.
Arnór var að vinna úti í 7 vikur og ég fór í heimsókn á þeim tíma.
Við urðum bæði jafn heilluð og hann sótti um að fá að vinna þar og fékk það í gegn.
Ég er að fara í fjarnám í miðlun og almannatengslum og er mjög spennt að byrja aftur í skóla.

NÝJA GARÐATORG


Garðatorg í Garðabæ er heldur betur búið að taka á sig nýja og betri mynd en nýlega voru nokkrar frábærar verslanir opnaðar þar.

Ég er uppalinn Garðbæingur og því mjög spennt fyrir þessum nýjungum. Ég fór með myndavélina í heimsóknir í þessar búðir og ætla að kynna þær fyrir ykkur.

F R O S É


Frosé (Frozen Rosé) Kokteillinn sem allir eru að missa sig yfir á netinu.
Ég er búin að sjá þenna drykk út um allt og ákvað að prufa að gera hann.
Vildi að ég hefði prufað hann fyrr því hann er æði!

Cold Brew Coffee


Margir frá hroll við tilhugsunina þegar þeir heyra kalt kaffi.
Ég kynntist cold brew aðferðinni þegar ég bjó í Brooklyn og nýverið fékk ég mér græju til að búa það til heima.

Pökkum fyrir þjóðhátíð!


Að pakka fyrir Þjóðhátíð.

Ég er í sambúð með eyjamanni og hann fer alltaf á Þjóðhátíð.
Við fórum ekki í fyrra og þess vegna held ég að ég sé extra spennt þetta árið.
Fyrir mér er þetta hátíð með vinum og fjölskyldu svo get ég eiginlega ekki beðið eftir að hitta eyja pæjurnar eða með öðrum orðum Sörurnar mínar. 

Morgunboozt


Það kemur stundum fyrir að ég hef tíma til þess að fá mér morgunmat. Oftast er ég samt á hlaupunum út og tek eitthvað fljótlegt með mér.
Uppáhalds booztinn minn á Booztbarnum er 1001 nótt gerði ég svipaðan honum.

Langar þig í regnkápu ?


Fullkomið veður í dag til að gefa regnkápu.
Í samstarfi með Vero Moda ætla ég að gefa regnkápu fyrir þjóðhátíðina eða marga aðra daga á Íslandi.

Buffalo Chicken Salat


Ertu fyrir sterkan mat ? og Buffalo kjúklingavægi ?
Þá áttu eftir að elska þetta salat.
Mjöööög einfalt og fljótlegt sala