Fréttir

MÍN UPPÁHALDS ÖPP


Ég ákvað að taka saman mín uppáhalds öpp og deila þeim með ykkur, þar sem ég fæ af og til spurningar um myndirnar mínar. 

LEVIS 501


Hinar fullkomnu high waist gallabuxur 

FRIDAY OUTFIT


Ég má til með að sýna ykkur nýja jakkann minn.. 

Upp á síðkastið - myndir


Ég er búin að bralla margt upp á síðkastið , og langar til að deila með ykkur myndum. 

FOR LOVE AND LEMONS


Mig langar til að segja ykkur frá merki sem er nýlegt í netversluninni King Sassy  

LUNCH & OUTFIT


Sunnudagar eru hinir nýju laugardagar hér í Englandi..

UNDERCUT


Það kannast líklega einhverjir við það að vera með ótrúlega þykkt hár og ráða ekkert við það.

VINYL PANTS


Fyrsta færslan mín á þessu ári 2017, og tilefni til þess að óska ykkur gleðilegs nýs árs og vonandi hafið þið haft það gott yfir hátíðirnar. 

Jólin mín


Ég vil byrja á að óska ykkur lesendum gleðilegra jóla, vonandi hafið þið haft það notalegt. 

BRUNCH & OUTFIT


Ég fékk góða vinkonu í heimsókn síðustu helgi hingað til Bristol, og vorum við ansi duglegar að kíkja út að borða og sötra á kokteilum.
Einn staðurinn stóð þó uppúr og langar mig til að segja ykkur aðeins meira frá honum.