Fréttir

VETRARSKÓR


Mig langaði til að deila með ykkur nýjustu skókaupunum mínum!

Jólaóskalistinn minn


Þar sem það er aldeilis farið að styttast í jólin setti ég saman nokkra hluti af mörgum sem eru á mínum óskalista.
Þetta er meira svona sett saman uppá gamanið, er ekki að ætlast til að vinir og vandamenn setji saman í púkk og klári listann, nema þeir vilji. 

TANGÓ


Mig langaði til að kynna ykkur fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminum honum Tangó! 

Uppáhalds í augnablikinu


Mig langaði til að segja ykkur frá 3 hlutum sem eru í uppáhaldi hjá mér þessa stundina, bara svona uppá gamanið! 

Á LEIÐINNI FRÁ H&M


Ég á það til að vafra um á netinu tímunum saman í leit af hinu og þessu, í þetta skipti var ég að leita mér að púða sem mig langaði til að hafa í stól hérna heima. Ég datt inná H&M Home og fann þennan líka fína púða, svo ákvað ég auðvitað að kíkja snöggt yfir kvennafatnaðinn í leiðinni, sem endaði svo með fullri körfu.

Haust outfit


Nú er heldur farið að kólna hér í Bristol og kominn tími til að draga fram kápur og ullarpeysur og allt það sem fylgir vetrinum. Mér finnst ótrúlega gaman að klæða mig á haustin, svo margir möguleikar og fallegir litir.

Sól & Kokteilar..


Ég sagði ykkur frá því í síðustu færslu að ég væri á leiðinni til Möltu með vinkonum mínum, nú er ég komin heim og má til með að segja ykkur svolítið frá ferðinni og deila með ykkur nokkrum myndum.

My go to outfit


Eins og fram kom í kynningarblogginu mínu þá hef ég mikinn áhuga á tísku og öllu sem henni tengist. Þar sem ég er ný hérna á síðunni þá fannst mér tilvalið að byrja á því að gera outfit post sem lýsir mér vel, svona á meðan þið eruð að kynnast mér og mínum stíl.

Smá um mig


Hæ kæru lesendur Femme!