Fréttir

Nýtt hár - innblástur


Ég ætla aðeins að stelast út úr innanhúsrammanum mínum og deila með ykkur hárpælingum.
Hvort þið fílið það eða ekki, veit ég ekki. 

VIÐ GEFUM SILVER CROSS KERRU


Já þið lásuð rétt! Í samstarfi við Silver Cross Ísland ætlum við að gefa heppnum foreldrum fallegu Silver Cross ZEST kerruna. Þú þarft samt ekki endilega vera foreldri til að taka þátt. Þú auðvitað getur unnið kerruna fyrir vini og fjölskyldu meðlimi. Það er til mikils að vinna, svo endilega taktu þátt xx

Nýr ilmur í algjöru uppáhaldi


DUAL frá Andreu Maack heitir nýji uppáhalds ilmurinn minn. Andrea var svo yndisleg að senda okkur Femme stelpum prufur af nýja ilminum sínum. Ég verð að viðurkenna að ég hafði aldrei heyrt um hann áður, en ég varð bara heillaðari fyrir vikið. Mér fannst ég hafa uppgötvað eitthvað nýtt á markaðnum sem var ekki búið að fjalla um allsstaðar. 

Falleg & fjölbreytt fatahengi


Ég er algjör sökker fyrir flíkum sem er raðað á fallegan máta á fataslá. Eftir að hafa unnið í nokkurn tíma sem stíllisti eða "visual manager" þá hef ég þjálfað auga mitt nokkuð vel þegar kemur að litasamsetningu og jafnvægi. En treystið mér, það er ekki þannig heima hjá mér þegar kemur að fataslám.

Steldu stílnum


Hafa ekki flestir gaman að því að spotta eitthvað fallegt og úfæra það sjálfir?    Það held ég nú!
 

Eldhús draumur - fyrir & eftir


Svört eikar eldhúsinnrétting með engum höldum *fullt af on point emoji-um..

#officegoals


Þessi skrifstofa er draumur einn. Mig allavega dreymir um að vinna í svipað fallegu umhverfi. Sem heldur manni á tánum og gefur manni góðan dagskammt af innblæstri og hugmyndum. Hvernig er annað hægt en að labba inn í svona rými og vera drullu peppuð og full tilhlökkunar til að takast á við vinnudaginn?! 

NEUTRALS


Þessi litasamsetning á alltaf vel við, alveg sama á hvaða tíma árs. Hún endurspeglar þennan dag mjög vel. Mikil þreyta á þessu heimili og veðurhorfur hér út um gluggann eru frekar mildar & gráar. 

IKEA vörulistinn - sneak peek


Hann kemur út á morgun! Ekki örvænta kæru lesendur því að ég fékk aðgang að fullt af myndum sem bregða fyrir í IKEA biblíunni og fékk leyfi til að deila þeim með ykkur.