Fréttir

Við gefum ULLARSETT


Í samstarfi við Zo-On gefum við einum heppnum lesanda KRAFTUR ullarsett, peysa og buxur úr 100% Merino ull. 

Heima hjá Jennifer Aniston


Okei, ég viðurkenni það að þetta innlit er alveg 5 ára gamalt og ég man eftir að hafa séð það í Architectural Digest á svipuðum tíma. Það breytir því ekki hvað það er skemmtilega öðruvísi, djarft og greinilega tímalaust ef það er enn fallegt. 

Plönturnar mínar


Ég hef fengið fyrirspurnir um plönturnar mínar sem ég hef haft í aukahlutverki þegar ég er að mynda. 

Heimaskrifstofa FYRIR & EFTIR myndir


Ég er algjör sökker fyrir flottum breytingum og að detta inn á fyrir & eftir myndir er toppurinn á netvafri mínu. Þær segja mér að það er allt hægt að gera með réttu útsjónar- & úthugsunarsemi og jú, auga fyrir fallegri hönnun. 

GOOD FINDS


Alltaf finn ég ástæðu til að versla inn á heimilið, núna er það á "nýja" heimilið í Eyjum sem hýsir okkur yfir sumarið. 

the little black dress


Þessi færsla er ekki kostuð.
 

OUTFIT - Sumarstíll að mínu skapiÞessi færsla er ekki kostuð 
 

Nagla-Barinn


Innlitið frá mér að þessu sinni er Naglastofa sem ég rakst á á vafri mínu rétt í þessu. 

N E W S H A D E S


Ný sólgleraugu á nefið! Við parið leyfðum okkur að festa kaup á sitthvor Ray-Ban gleraugun áður en við héldum út til Marokkó. Það var kominn tími á að eiga vönduð gleraugu, fara vel með þau og eiga þau þá í lengri tíma. 

Óskavörur í herbergið hans Nóels


Þessi listi sko! Ég sagði við kæró í gærkvöldi að ég ætlaði að "henda" í eitt blogg, en neinei um leið og ég var byrjuð að skoða íslensku vefverslanirnar þá var enginn stoppari á mér.      - Þessi færsla er ekki kostuð.