Fréttir

Strákaherbergi


Ég vildi að ég væri að íkja þegar ég segi ykkur að ég sé með herbergið hjá stráknum á heilanum. 

Kasjúal


Outfit gærdagsins var heldur betur einfalt en samt sem áður alveg kúl. Reyndar, ég viðurkenni það, ég var ekkert allan daginn í hælum. Ég henti mér alveg í sneakers þegar ég var að brasa í bænum, en ég líka elska að geta dressað mig upp og niður bara með því eina að skipta um skó. 

New Balance á sæta stubba


Þessi færsla er ekki kostuð. Þetta ofurkrúttlega skópar fékk strákurinn minn í sumargjöf frá Svövu frænku og góðvinkonu okkar. Þvílíkt sem hann er lánsamur með allt góða fólkið í kringum sig hvort sem það eru frænkur eða "frænkur". Eitthvað verður þetta dekrað barn, meira af öðrum en mér held ég bara. 

Heillandi bókahillur


Einn daginn í nánari framtíð í stóra húsinu mínu (dream'in big) ætla ég að hanna fallega built-in bókahillu þar sem bókum og munum verður display-að á fallegan máta. Ég les lítið sem ekki neitt en þetta fyrirkomulag heillar mig samt sem áður. Hver veit, kannski ýtir þetta undir að maður lesi meira!? Sem verður klárlega mín afsökun til að fá þessu framgengt í stóra og fallega húsinu mínu sem ég mun hanna sjálf (hvernig er það.. er ekki alveg enn ókeypis að dreyma?). 

Litli töffarinn minn


Nóel var svo heppinn að fá þessa fallegu peysu að gjöf ásamt þessu flotta oreo-nagleikfangi frá barnavefversluninni SirkusShop.is

Eyja, meyja og peyja


Vaknað í Vestmannaeyjum! 

Light shades of gray


Ég færi ykkur sunnudagsinnlitið héðan úr Grímsnesi þar sem ég hef það náðugt upp í bústað með fjölskyldunni. Ég viðurkenni það að það hefði verið ó svo ljúft að fá að sofa út en litla mannlega vekjaraklukkan mín (Nóel) gefur ekki leyfi fyrir því. 

Lífið á Instagram


Ég er komin heim á klakann eftir yndislega viku í Marrakech. Hún var jafn dásamleg eins og hún var erfið.. vika án Nóels var gífurlega erfið og mig sárnaði mikið í mömmuhjartanu. Ég ætlaði að reyna að færa ykkur eitt stk blogg á meðan dvöl minni stóð en netið bauð ekki upp á það svo að ég gafst upp. 

Svona skreyti ég barinn minn heima


Þessi færsla er ekki kostuð. GIN barinn minn fékk smá upplyftingu á dögunum. Ég fékk Mörtu vinkonu til að hjálpa mér með hann, við héldum einmitt gin kvöld um daginn sem heppnaðist svona líka vel að við erum orðnar rosalegir gin perrar.

Langar þig í ný sundföt? GJAFALEIKUR


Í samstarfi við Abyss.is ætla ég að gefa heppnum lesanda bikiní eða sundbol að eigin vali.