Fréttir

Heimaskrifstofa FYRIR & EFTIR myndir


Ég er algjör sökker fyrir flottum breytingum og að detta inn á fyrir & eftir myndir er toppurinn á netvafri mínu. Þær segja mér að það er allt hægt að gera með réttu útsjónar- & úthugsunarsemi og jú, auga fyrir fallegri hönnun. 

GOOD FINDS


Alltaf finn ég ástæðu til að versla inn á heimilið, núna er það á "nýja" heimilið í Eyjum sem hýsir okkur yfir sumarið. 

the little black dress


Þessi færsla er ekki kostuð.
 

OUTFIT - Sumarstíll að mínu skapiÞessi færsla er ekki kostuð 
 

Nagla-Barinn


Innlitið frá mér að þessu sinni er Naglastofa sem ég rakst á á vafri mínu rétt í þessu. 

N E W S H A D E S


Ný sólgleraugu á nefið! Við parið leyfðum okkur að festa kaup á sitthvor Ray-Ban gleraugun áður en við héldum út til Marokkó. Það var kominn tími á að eiga vönduð gleraugu, fara vel með þau og eiga þau þá í lengri tíma. 

Óskavörur í herbergið hans Nóels


Þessi listi sko! Ég sagði við kæró í gærkvöldi að ég ætlaði að "henda" í eitt blogg, en neinei um leið og ég var byrjuð að skoða íslensku vefverslanirnar þá var enginn stoppari á mér.      - Þessi færsla er ekki kostuð. 

Strákaherbergi


Ég vildi að ég væri að íkja þegar ég segi ykkur að ég sé með herbergið hjá stráknum á heilanum. 

Kasjúal


Outfit gærdagsins var heldur betur einfalt en samt sem áður alveg kúl. Reyndar, ég viðurkenni það, ég var ekkert allan daginn í hælum. Ég henti mér alveg í sneakers þegar ég var að brasa í bænum, en ég líka elska að geta dressað mig upp og niður bara með því eina að skipta um skó. 

New Balance á sæta stubba


Þessi færsla er ekki kostuð. Þetta ofurkrúttlega skópar fékk strákurinn minn í sumargjöf frá Svövu frænku og góðvinkonu okkar. Þvílíkt sem hann er lánsamur með allt góða fólkið í kringum sig hvort sem það eru frænkur eða "frænkur". Eitthvað verður þetta dekrað barn, meira af öðrum en mér held ég bara.