Fréttir

Smekklegur matarbloggari


Edita Renuld er matarbloggari og fagurkeri. En heimilið hennar ber það með sér að þarna er nostrað við hvert horn. 

Heimsborgarinn Eva Dögg Davíðsdóttir


Eva Dögg Davíðsdóttir er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Hún stundar nám í viðskiptatengdri Kínversku í Háskóla Íslands en er núna í skiptinámi í Kína. „Við búum í Kína í borg sem heitir Xiamen. Þar er ég ásamt Alexander kærasta mínum í Xiamen Háskóla að læra kínversku í eitt ár. Það er partur af náminu mínu í Háskóla Íslands en þar er ég að taka BA í Viðskiptatengdri Kínversku,“ sagði Eva Dögg.

Sófaborðið


Þetta fallega sófaborð frá Fermliving leyndist í stærsta jólapakknaum síðustu jól, kom skemmtilega á óvart og við erum mjög ánægð með það. Eftir að ég birti þessa mynd á instagram hef ég fengið margar spurningar hvaðan það sé og frá hverjum.

HEIÐRÚN HÖDD


Heiðrún Hödd Jónsdóttir er 26 ára íslensku - og fjölmiðlafræðingur. Hún heldur úti afar skemmtilegu instagrammi þar sem hún leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með í framkvæmdum sem hún stendur í núna. Myndirnar sem hún birtir eru líka algjört augnakonfekt. Heiðrún er nýflutt til Kaupmannahafnar og stundar nú nám við innanhúshönnun.

Dökkt & róandi svefnherbergi


Það greip augað mitt, svefnherbergið í þessu innliti. Liturinn á veggjunum er hlýlegur og róandi. Teppið á gólfinu og gardínurnar skapa svo einhverja kósý-stemmingu. 

If you want something done ask a busy person


Það er ræs 6:30 hjá Jessica Diner, förðunar- & lífstíls ritstjóra breska Vouge. Það er ekki vekjaraklukka sem ræsir hana heldur sonur hennar, Noha sem er tveggja ár. Ég tengdi strax við þetta, ég á hinsvegar tvær mannlegar vekjaraklukkur fimm & eins árs. 

Anine Bing


Anine Bing var bloggri í Svíþjóð fyrir fimm árum síðan. Hún ákvað einn daginn að losa sig við megnið úr fataskápnum, sem að hún gerði á innan við klukkutíma. Hún fann þá að áhugi væri fyrir henni og hennar stíl, til að gera langa sögu stutta, þá býr hún í dag í LA. Á sitt eigið fatamerki sem ber nafnið hennar og er selt á nokkrum stöðum um allan heim. Hún er ein af þessum sem gaf mér innblástur bæði hvað varðar heimili og stíl.

Má ekkert?


Ég skrifaði þennan pistil um miðjan desember. Fyrir þá sem ekki vita starfa ég sem blaðamaður. Ég fékk mikil og góð viðbrögð við honum og hugsaði allaf um að leyfa honum að fara hingað inn en lét ekki verða af því fyrr en núna. Því þetta er ekki málefni sem bara var í desember. Þetta markar tímamót. Því nú segjum við stopp.

4. AÐVENTULEIKUR


Fjórði aðventuleikurinn er í samstarfi við gjafavöruverslunina Póley. Núna verður heimabarinn fullkomnaður.
Við ætlum að gefa kristals víski karöflu, sex kristalsglös, viskí steina og klakabox með töng. Allt þetta saman er að verðmæti 40.000kr.

Jóla Dögurð


Það hljómar vel í mínum eyrum að vakna einn dag um jólin og útbúa dýrindis Bröns fyrir mig og mína. Njóta samverunnar eftir amstur jólaundirbúningsins. Breyta mögulega út frá vananum og halda jóla-hádegismat í staðinn fyrir kvöldverð og slaka frekar á um kvöldið.
Það eru til óteljandi hugmyndir af hádegisverðum og uppskriftum af þeim á veraldarvefnum. En hérna koma nokkrar sem slá í gegn og eru pottþéttar.