Fréttir

MONOTASKING ER NÝJA MULTITASKING


Ég er ekkert öðruvísi en allir hinir og nýti svona tímamót eins og þegar nýtt ár gengur í garð í að endurskipuleggja og aðeins fara yfir málin. Hvort ég standi svo við það eða fari eftir hlutunum er hinsvegar annað mál…

Dagatal fyrir 2016 - FRÍTT


Sara Woodrow er hönnuður frá Svíþjóð sem gerði dagatal sem þú getir verð með prentað á vegg hjá þér.

GAMLÁRSPARTÝ


Glimmer, blöðrur, kampavín, grímur og glitrandi..... Gamlárskvöld eru töfrandi.

ELLEFU INNLIT FRÁ 2015


Hérnu eru ellefu af þeim innlitum sem ég birti á árinu. Þú getur skoðað innlitin með því að ýta á textan undir myndunum.

4 DAGAR TIL JÓLA


Tíminn  líður hratt og jólin að koma. Ég tel því upplagt að dæla í ykkur innblæstri fyrir komandi tíma. 

Kæri Jóli...


Nokkrir hlutir sem eru á óskalistanum mínum...

Huggulegt heimili


Þetta notalega hús á Olav Sølvberg, sem er stílisti og bloggari fyrir Residence Magazine. Það er allt frekar stílhreint og einfalt hjá honum en andrúmsloftið virkar notalegt, ekki að það sé hægt að greina það í gegnum myndir...

The most wonderful time of the year


Gleðilega aðventu kæru vinir. Í jólabók húsa og híbýla var ég og sonur minn með smá DIY verkefni, en ég útbjó dagatal handa börnum. Bókin er afar falleg hjá þeim og ef þú ert ekki búin að skoða hana þá hvet ég þig til að drífa í því. Heimilið mitt er smá að komast í desember þemað, hérna eru nokkrir detailer.

Late November


Eftið miðjan nóvember finnst mér vel í lagi að byrja huga jólunum. Ég setti allavega upp nokkur ljós, köngla og greni í gær. Hérna er smá innblástur og hugmyndir.