Fréttir

Par í NEW YORK - Innlit


Alex og Grant eiga þessa fallegu íbúð. Þau reyndu að fara millivegin hvað stíl varðar og þetta var niðurstaðan.

Innblástur fyrir nýtt heimili vol. 2


Flutningar um helgina og ég get hreinlega ekki beðið eftir að koma okkur fyrir.

Ígló & Indí SS15 - ORGANIC


Ég kíkti í heimsókn í höfuðstöðvar Ígló & Indí um daginn og fékk að sjá sumarlínu 2015. 

VERA MODA - ENDURBÆTT


Vera Moda opnaði kl 9 í morgun nýja og endurbætta búð. Breytingarnar eru vægast sagt glæsilegar.

Helgin Instagrömmuð


Á fimmtudaginn fór partur af Femme genginu á pizzustað sem ekki hefur nafn. Marta á eftir að segja ykkur betur frá því leyndarmáli.

Fimm uppáhalds - Heiðdís Lóa


Heiðdís Lóa er 23 ára gömul og er heldur úti förðunar- og lífstílsblogginu heiddisloa.com. Hún er ótrúlega hæfilekarík og flott stelpa og segir hér frá sínum fimm uppáhalds hlutum.

Michelle Halford - The design chaser


Michelle Halford sem á bloggið The design Chaser á þetta fallega heimili. 

Kaffihorn


Þar sem ég er forfallin aðdáandi kaffi, finnst mér mjög sjarmerandi þegar ég sé flott kaffihorn í eldhúsum.

BABYNEST


Babynest - fyrir öruggan svefn.

Smart i 35 fermetrum


Mjög fallegt heildarlúkk á stofunni.