Fréttir

The Yogurt shop - Kaupmannahöfn


Frábær hugmynd og fallegur staður.

Fólkið á instagram


Instagram er svo dásamlegt á margar vegu. Ég er ekki bara að fylgjast með vinum og vandamönnun heldur fylgist ég með heilum helling af fólki sem eru heimilis og hönnunarunendur eins og ég.

LEGO UNIT BRICK


Þegar Kourtney Kardashian birti myndir hjá The Coveteur birtust myndir úr herberginu hans Mason sem hittu alveg í mark.

Fallegt í 40 fermetrum


Það getur verið snúið að koma sér fyrir í 40 fermetrum, en þarna tekst það fullkomlega.

Heima hjá Guðrúnu Finns


Guðrún er 24 ára mamma, bloggari og hönnunarpervert eins og hún orðaði það sjálf. Það eigum við sameiginlegt, ég og hún! 

Ég heimsótti hana á dögunum og fékk að taka nokkrar myndir af fallega heimilinu sem hún og kærastinn hennar eiga ásamt 6 mánaða dóttur þeirra.

I am happy og vilac - 20% afsláttur fyrir lesendur


Fáðu 20% afslátt af fallegu VILAC sparkbílunum fyrir börn.

The Standard - Kaupmannahöfn


Litasamsetningar, húsgögnin og heildarútlitið, vá!

Rými fyrir litla fólkið


Hvernig búum við til flott, stílhreint og hentugt herbergi fyrir litla fólkið.

Femke Dekker býr hér


Fallegt og litríkt innlit.

INNLIT - Lifandi heimili


Fallegt innilit á heimili sem sniðið er af þörfum fjölskyldunnar.