Fréttir

Heimili tískubloggara


Christina er 26 ára tískubloggari með mikinn áhuga á innanhúshönnun. Hún á virkilega fallegt heimili sem hún deilir reglulega með lesendum sínum. Ég hef verið aðdáandi hennar lengi og mæli ég með henni. Hérna er sýnishorn af heimilinu hennar.

Stílisti Bolig Magasinet býr hér


Það er enginn furða að hér búi stílisti enda allt ótrúlega smart, vel raðað og samsetningar lita og húsganga til fyrirmyndar.

Ný og spennandi barnalína í IKEA


Eg rakst á þessa frábæru barnalínu á IKEA síðunni áðan. Línan heitir FLISAT og voru nokkrir hlutir þarna sem leysa vandamál í barnaherberginu okkar.

Arkitekt í 37 fermetrum


Þessi fallega íbúð í Kaupmannahöfn er aðeins 37 fermetrar. Útsjónarsemin er uppá tíu hjá þessu pari sem þarna býr.

HEIMA


Ef þið viljið fylgjast með mér á Instagram - @sarasjofn. En þar birti ég reglulega myndir af mínu heimili.

Heimili með karakter


Þetta virkilega sjarmerandi heimili er persónulegt, hefur margar góðar lita samsetningar og sniðugur lausnir.

Hvenær getum við fengið að vera við sjálfar #SönnFegurð


Við Femme stelpur erum stoltar & ánægðar að fá að taka þátt og dreifa þessum þarfa boðskap sem #SönnFegurð er . Markmiðið með #SönnFegurð verkefninu er að stuðla að bættri líkamsmynd stúlkna og kvenna á Íslandi. Stór hluti kvenna er frá unga aldri er ósáttur við líkamsvöxt sinn og er sú staðreynd rakin að miklu leyti til útlitsþrýstings sem ríkir í samfélaginu. 

Literal Streetart - Hannaðu þitt eigið kort


Ég hef lengi haft áhuga á að fá mér borgarkort. Ég fann það sem hentaði mér á heimasíðunni Literal Steetart þar sem ég gat búið til mína eigin götulist. Sjarmerandi fannst mér að það sé mögulega enginn með nákvæmlega eins kort og ég,  því það er hægt að ákveða fjarlægðina á kortinu.

BLUE VELVET - TREND


Velvet er efni sem vert er að veita athygli núna. Ég er alltaf að sjá bláa sófa úr þessu efni og er orðin heilluð.