Fréttir

BLUE VELVET - TREND


Velvet er efni sem vert er að veita athygli núna. Ég er alltaf að sjá bláa sófa úr þessu efni og er orðin heilluð.

BORÐSTOFU DRAUMUR


Allt frá stafaparketinu á gólfinu, myndaveggurinn, gólflampinn og borðstofusettið...

INNLIT - GRÁTT&HVÍTT


Enn einn sænski draumurinn. Eldhúsið og gluggarnir í þessu húsi heilluðu mig...

ÁRIÐ ER 1908 - INNLIT


Það er greinilega eitthvað í sænska blóðinu, því ég veit ekki hvað ég er búin að birta mikið af innlitum og öðru þaðan. Í þessu fallega húsi í Malmö býr Malina ásamt sinni fjölskyldu, með STÍL. Ég elska að skoða innlit þar sem persónuleiki fjölskyldunnar skín í gegn.

Fatahönnuður í Svíðþjóð


Malina býr á þessu fallega heimili ásamt Ricard sambýlismanni sínum og syni þeirra Totti sem er tveggja ára. Malin er fatahönnuður og búa þau í Stokkhólmi.

MONOTASKING ER NÝJA MULTITASKING


Ég er ekkert öðruvísi en allir hinir og nýti svona tímamót eins og þegar nýtt ár gengur í garð í að endurskipuleggja og aðeins fara yfir málin. Hvort ég standi svo við það eða fari eftir hlutunum er hinsvegar annað mál…

Dagatal fyrir 2016 - FRÍTT


Sara Woodrow er hönnuður frá Svíþjóð sem gerði dagatal sem þú getir verð með prentað á vegg hjá þér.

GAMLÁRSPARTÝ


Glimmer, blöðrur, kampavín, grímur og glitrandi..... Gamlárskvöld eru töfrandi.

ELLEFU INNLIT FRÁ 2015


Hérnu eru ellefu af þeim innlitum sem ég birti á árinu. Þú getur skoðað innlitin með því að ýta á textan undir myndunum.

4 DAGAR TIL JÓLA


Tíminn  líður hratt og jólin að koma. Ég tel því upplagt að dæla í ykkur innblæstri fyrir komandi tíma.