Fréttir

Arkitekt í 37 fermetrum


Þessi fallega íbúð í Kaupmannahöfn er aðeins 37 fermetrar. Útsjónarsemin er uppá tíu hjá þessu pari sem þarna býr.

HEIMA


Ef þið viljið fylgjast með mér á Instagram - @sarasjofn. En þar birti ég reglulega myndir af mínu heimili.

Heimili með karakter


Þetta virkilega sjarmerandi heimili er persónulegt, hefur margar góðar lita samsetningar og sniðugur lausnir.

Hvenær getum við fengið að vera við sjálfar #SönnFegurð


Við Femme stelpur erum stoltar & ánægðar að fá að taka þátt og dreifa þessum þarfa boðskap sem #SönnFegurð er . Markmiðið með #SönnFegurð verkefninu er að stuðla að bættri líkamsmynd stúlkna og kvenna á Íslandi. Stór hluti kvenna er frá unga aldri er ósáttur við líkamsvöxt sinn og er sú staðreynd rakin að miklu leyti til útlitsþrýstings sem ríkir í samfélaginu. 

Literal Streetart - Hannaðu þitt eigið kort


Ég hef lengi haft áhuga á að fá mér borgarkort. Ég fann það sem hentaði mér á heimasíðunni Literal Steetart þar sem ég gat búið til mína eigin götulist. Sjarmerandi fannst mér að það sé mögulega enginn með nákvæmlega eins kort og ég,  því það er hægt að ákveða fjarlægðina á kortinu.

BLUE VELVET - TREND


Velvet er efni sem vert er að veita athygli núna. Ég er alltaf að sjá bláa sófa úr þessu efni og er orðin heilluð.

BORÐSTOFU DRAUMUR


Allt frá stafaparketinu á gólfinu, myndaveggurinn, gólflampinn og borðstofusettið...

INNLIT - GRÁTT&HVÍTT


Enn einn sænski draumurinn. Eldhúsið og gluggarnir í þessu húsi heilluðu mig...

ÁRIÐ ER 1908 - INNLIT


Það er greinilega eitthvað í sænska blóðinu, því ég veit ekki hvað ég er búin að birta mikið af innlitum og öðru þaðan. Í þessu fallega húsi í Malmö býr Malina ásamt sinni fjölskyldu, með STÍL. Ég elska að skoða innlit þar sem persónuleiki fjölskyldunnar skín í gegn.

Fatahönnuður í Svíðþjóð


Malina býr á þessu fallega heimili ásamt Ricard sambýlismanni sínum og syni þeirra Totti sem er tveggja ára. Malin er fatahönnuður og búa þau í Stokkhólmi.