Fréttir

Snyrtivöru óskalistinn minn!


Síðasta sumar var ég mikið í Sephora og fór í Ulta þegar það var einhverstaðar í nágrenninu við mig og gat þar af leiðandi nálgast allt það snyrtidót sem mér langaði í hverju sinni. 

Snyrtivöruspjall og insta innlit: Sigrún Hrefna


Í snyrtivöruspjallinu í þetta skiptið ákvað ég að leita til frænku minnar hennar Sigrúnar Hrefnu. Hún er ótrúlega góð, metnaðarfull og gullfalleg stelpa bæði að innan sem utan. Hún var módelið mitt í lokaprófinu mínu í Mood Makeup School og unnum við verðlaunin fyrir bestu myndina. Síðan þá hefur hún verið að módelast mikið og ef ég ætti að velja mér einn andlits "striga" hérna á Íslandi til að mála alltaf þá væri það líklegast hún, en ástæðuna sjáið þið hér að neðan ;) Hún heldur úti mjög skemmtilegu instagrami að mínu mati svo ég fékk hana til að deila með okkur nokkrum myndum þaðan líka. 

2016 árið mitt í myndum


Gleðilegt Nýtt ár kæru lesendur! Ég vona innilega að þið hafið haft það notalegt með fólkinu ykkar yfir hátíðirnar eins og ég gerði sjálf. 

Jólaförðunin mín - 5 lykilvörur


Núna yfir jólahátíðirnar þá förum við flest í okkar fínasta púss. 

Ég um mig frá mér


Anna vinkona mín var að skíra strákinn sinn á dögunum og langaði mig til þess að gefa þeim persónulega gjöf.

Langar þér í áletraðan YSL varalit?


Núna á morgun fimmtudaginn 1. desember og föstudaginn 2. desember ætlar YSL að endurtaka leikinn og hafa varalita áletranir sem slógu í gegn í fyrra! 

Holl Bearnaise sósa


Þessi færsla verður með aðeins öðruvísi sniði en mínar færslur eru vanalega, en ég ætla að deila með ykkur uppskrift í fyrsta skiptið.

Top 10 Urban Decay vörurnar mínar + Gjafaleikur!


Í tilefni af opnun Urban Decay þá langaði mig að gera lista yfir mínar top 10 vörur frá merkinu. Og að sjálfsögðu að gefa einum heppnum stórglæsilegan vinning.

New York í myndum


Þar sem ég á afmæli í dag þá ákvað ég að henda í smá #tb myndafærslu frá síðustu viku og deila með ykkur myndum frá New York en ég fór þangað í skemmtiferð með Svövu vinkonu minni. Þið sem fylgið okkur á Femme snapchatinu (femmeisland) voruð með okkur einn af dögunum fjórum en við skemmtum okkur konunglega og erum strax byrjaðar að plana næstu ferð.

Snyrtivörur Svölu Björgvins


Jæja þá er komið að næsta snyrtivöru spjalli. Engin önnur en Svala Björgvins var svo indæl að svara nokkrum spurningum þar sem við fáum að forvitnast um hennar snyrtivörur og venjur.