Fréttir

Fullkominn varalitur fyrir haustið + skyggingarpaletta fyrir augun


YSL er eitt af mínum uppáhalds merkjum. Varalitirnir, bb kremið, meikin þeirra og gullpenninn eru allt vörur sem eru í sérstöku uppáhaldi ásamt nýja ilmnum þeirra Mon Paris sem er strax orðinn minn go to ilmur.

Snyrtivöruspjall og Instagram innlit hjá Hildigunni Ólafs


Á mínum reglulega Instagram rúnti rakst ég á Hildigunni Ólafsdóttur eða @Hildaolafs eins og hún heitir á Instagram. 

Langar þig í nýja ilminn frá YSL ?


Ég kíkti á kynningu um daginn þar sem var verið að kynna nýtt ilmvatn frá YSL.

Metallic augnskuggar


Ég kíkti í Sephora um daginn eins og svo oft áður og keypti mér svo ótrúlega fallega augnskugga sem mér langaði til að sýna ykkur. 

Falleg lína frá By Terry


Fyrr í sumar fór ég í heimsókn í Madison ilmhús að skoða nýja línu frá By Terry. 

Fílapensla baninn og DIY uppskrift


Það sem ég er að fara segja ykkur frá var ég bara að uppgötva núna rétt í þessum töluðu orðum! Ekki það að ég hafi verið að byrja að nota umrædda vöru núna í kvöld heldur var ég að skoða andlitið á mér mjög nálægt spegli í fyrsta skiptið í nokkra daga og varð ég bara að hoppa hingað inn til þess að segja ykkur frá árangrinum

Uppáhalds maskarinn minn!


Ef það er eitthvað sem ég elska að uppgötva þá eru það nýjir maskarar sem ég fíla.

Hawaiian Tropic Gjafaleikur - Vinningshafar


Búið er að draga út og þær heppnu eru Kristín Hlöðversdóttir og Nikolina Popovic!

Við óskum þeim til hamingju á meðan við þökkum öllum fyrir þátttökuna.

 

 

 

Nýtt á Íslandi - Áskriftar Beauty Box


Þessi færsla er ekki kostuð

Það sem ég er að fara segja ykkur frá í þessari færslu gleður mig mjög mikið. Eflaust vita einhver ykkar nú þegar af þessu en núna er loksins á Íslandi hægt að gerast áskrifandi af svokölluðu beauty boxi sem heitir Iðunn Box

Sephora wish list...


Ég viðurkenni það fúslega að það er stórhættulegt fyrir mig að fara inní þessa búð.