Fréttir

Uppáhalds brúnkukremin og rútínan mín


Ég fæ mjög oft spurningar um hvaða brúnkukrem ég nota. Hef prófað nokkuð mörg í gegnum tíðina en þessi þrjú eru í algjöru uppáhaldi.

Instagram uppá síðkastið..


Jæja það hefur lítið sem ekkert heyrst frá mér hérna undanfarið en ég þurfti að taka mér smá break vegna anna í lífinu. Ég get glöð sagt að ég hef meiri tíma fyrir höndum núna svo það fara að birtast reglulega blogg frá mér aftur núna. En svona til að þið fáið smá innsýn í það sem ég hef verið að gera í mínum litla "frítíma" undanfarið þá ætla ég að deila með ykkur nokkrum myndum af instagraminu mínu sem þið finnið undir @steffyjakobs

Smá myndasession


Það var á þriðjudaginn í síðustu viku sem við vinkonurnar vorum að chilla eins og svo oft áður og ákváðum að leika okkur aðeins. 

New Orleans á nöglunum


Mikið sem ég er að elska veðrið þessa dagana. 

Uppáhalds farðinn! Touche Éclat Le Teint


Það eru nokkrar vikur síðan ég prófaði nýja farðann frá YSL Touche Éclat Le Teint og kolféll fyrir honum. Ég er nú þegar búin að segja fjölskyldu og vinum frá þessum snilldar farða svo það er kominn tími til að ég segi ykkur frá honum hér líka. 

Uppáhalds í febrúar


Fínt að fyrstu tveir mánuðurnir séu bara búnir núna, þeir eru oftast mest dull að mínu mati. 

Review - Morphe single shadows


Ég gerði mér ferð í Fotia búðina um daginn í þeim tilgangi að kaupa mér nokkra single augnskugga frá Morphe.

Snyrtivörur Hildar Guðrúnar


Ég elska að fylgjast með förðunarfræðingum á instagram, bæði erlendum og íslenskum til þess að fá innblástur. Það var ein íslensk stelpa sem var alltaf að poppa upp í explore hjá mér með svo ótrúlega flottar makeup myndir. Sú heitir Hildur Guðrún og þið finnið hana á instagram undir @Hildurmua ef þið viljið fylgjast með henni! Ég ákvað því að senda á hana línu og forvitnast aðeins hjá henni um hennar snyrtivörur. 

Uppáhalds í janúar


Jæja ég loksins komst í það að gera þessa blessuðu færslu sem hefur verið á dagskrá núna í of langan tíma, en betra er seint en aldrei ekki satt?

Wonder Mud undra maskinn!


Mér finnst fátt meira kosy en að taka heima spa kvöld með öllu tilheyrandi. Ég geri það því miður alltof sjaldan þar sem ég gef mér ekki tíma í það fyrr en húðin og hárið eru farin að öskra á athygli.