Fréttir

Makeup Trend ársins 2016


Nýju ári fylgja nýjar áherslur á mörgum stöðum og er snyrtivörubransinn engin undantekning þar. 

RISA Gjafaleikur - Allar uppáhalds snyrtivörur ársins 2015


Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur! Þar sem ég tók ekki þátt í öllum jólagjafaleikjunum sem voru í gangi í kringum hátíðirnar þá ákvað ég að hafa stærri og að mínu mati skemmtilegri leik núna á nýju ári ;)

Áramótaförðunin mín og inspó myndir


Ég er búin að vera lasin mest öll jólin en mér fannst ég ekki geta sleppt því að setja inn allavegana eitt áramótalúkk. 

Hátíðarlúkk - Allt sem er grænt grænt...


Ég afsaka fjarveruna hér gott fólk, lífið búið að vera frekar busy á öllum vígstöðum undanfarið. 

Makeup Eraser - Fyrir og eftir myndir


Núna fyrir stuttu kynntist ég þessum fallega bleika klút sem kveðst geta tekið af manni allan farða án þess að nota neinn hreinsi. Það eitt finnst mér nokkuð merkilegt, og var ég mjög efins áður en ég prófaði hann.

Hátíðarlúkk - Dökkar varir og glimmer eyeliner


Hátíðarlúkk nr. 2 er mjög hefðbundið en það er bara þessi klassíski svarti eyeliner sem ég poppaði svo upp með svörtu glimmeri frá MAC. Upprunarlega ætlaði ég að hafa rauðar varir við en fannst það svo of fyrirsjáanlegt svo ég ákvað að hafa þær í dekkri kantinum. Þær sem eru meira fyrir rauðar varir geta að sjálfsögðu skipt dökka litnum út. 

Fyrir og eftir - Herbergið mitt


Í þetta skiptið er ég ekki að skrifa um neitt snyrtivörutengt sem er kannski ágætis tilbreyting svona stöku sinnum. En málið er að í sumar fluttu foreldrar mínir í nýtt hús og ég á ennþá "mitt" herbergi heima hjá þeim þar sem ég er mikið að flakka á milli Siglufjarðar og Rvk þessa stundina. 

Hátíðar förðun - Glimmer smokey


Þar sem desember er að ganga í garð og það eru fullt af tilefnum til þess að gera sig extra fína þá fannst mér kominn tímí á að gera nokkur hátíðar makeup lúkk. Þetta fyrsta er kannski í dramatískari kantinum en hentar samt sem áður fyrir fullt af tilefnum fyrir þær sem þora ;) 

Uppáhalds í nóvember


Ég held að það sé óhætt að segja að nóvember sé einn af uppáhalds mánuðunum mínum en það hefur eflaust eitthvað með það að gera að ég á afmæli í byrjun hans ;) Það var einmitt á afmælisdaginn minn 3. nóv sem það var komið eitt ár síðan ég byrjaði að blogga hérna á FEMME, fyndið hvað mikið getur breyst á einu ári. En að innihaldi færslunar, þetta eru þær vörur sem voru í aðalhlutverki hjá mér þennan nóvember mánuðinn.

Fullkomnar gel neglur <3


Ég elska fallegar neglur, þeir sem þekkja mig vita að ég hef alltaf verið þannig og hugsað vel um mínar eigin.