Fréttir

Vantar þig ennþá hugmynd af jólagjöf?


Ég ákvað að setja saman lista af hlutum sem ég er það ánægð með að ég myndi vilja gefa öðrum. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að velja gjafir fyrir þá sem mér þykir vænt um. 

Outfit dagsins


Það getur líka verið skemmtilegt að klæða sig upp í jóla stússið! Ég gríp alltaf í þessa sömu fallegu blússu og Levis 501 buxurnar mínar ef mig langar til þess að vera casually fín. Báðar flíkur ganga við svo ótrúlega mikið af yfirhöfnum!

Glimmer á pakkana


Ég er óvenju snemma í pökkunum þetta árið, á vanalega eftir að kaupa þá alla og hvað þá að pakka þeim inn. Ég er hinsvegar þetta árið búin að græja þetta eiginlega allt og langaði að sína ykkur útkomuna á pökkunum. 

Uppáhalds flík


Ég hef bara ekki farið úr þessari flík síðan hún kom með mér heim!

Augnhárin STEINUNN


Augnhárin vann ég í samstarfi með Deisymakeup.is

Ég er svo yfir mig spennt að segja ykkur frá þessum augnhárum!

 

Fenty Beauty


Fyrir rúmum mánuði rambaði ég inn í Sephora en þá var Fenty Beauty ný komið í verslanir. Ég gat ekki setið á mér og keypti mér nokkra hluti. Ég er búin að prufa mig áfram með vörurnar og ákvað að taka nokkrar myndir til að sýna ykkur hvernig þær koma út á mér. 

NÝTT ÚR FRÁ NORA


Færslan er unnin í samstarfi við NORA WATCHES

Ég fékk þetta fallega úr að gjöf frá NORA á dögunum og armbandið líka. Ég hef tekið hvorugt af mér síðan. 

 

 

Monkey Beanies


Gunnar og Steinar fengu þessar fallegu húfur að gjöf núna um daginn. 

Haust outfit úr Galleri Keflavík


Ég verslaði mér á dögunum nokkrar fallegar flíkur og skó úr uppáhalds búðinni minni. 

Glimmer förðun


Pallettuna fékk ég að gjöf frá Deisymakeup.is

Það er svo langt síðan ég hef notað glimmer þegar ég farða mig en ég skellti í eina slíka förðun um daginn og langaði að deila með ykkur útkomunni. Þessi Palletta er svo sjúklega falleg ég kemst ekki yfir hana!