Fréttir

Weekend look


Ég ætla að vera duglegri að taka myndir af Outfitum, Makeup lúkkum og deila því með ykkur hér. 

Gjafaleikur - Hárlengingar frá Rapunzel of Sweden


Mig langar í samstarfi við Deisymakeup og Rapunzel of Sweden að gefa eitt sett af hárlengingum ásamt sjampói og næringu fyrir lengingarnar. Pakkinn sem ég ætla að gefa er að andvirði 45 þúsund. Ég fékk mér sett og ég hef aldrei verið jafn ánægð með lengingar. Mér líður svo vel með þær og mér finnst þær gera svo mikið fyrir mig. Mig langar til að gleðja einn heppin lesanda og vonandi verður sigurvegarinn jafn ánægður með sínar lengingar og ég er með mínar. 

Jólaball


Fyrir hönd okkar mæðgina langar mig að óska ykkur gleðilegra jóla og þakka fyrir lesninguna á árinu sem er að líða. Við Steinar Aron og Gunnar Gauti skelltum okkur á jólaball og mig langaði að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég tók af strákunum. Annars erum við búin að eiga frábæra daga um hátíðarnar en það er ekkert skemmtilegra en að fá að upplifa þennan tíma í gegnum börnin. Spennan, gleðin og hamingjan er svo mikil! 

Jóladressin


Ég var beðin um að setja saman nokkur lúkk sem ég ætla að nota um jólin fyrir Víkurfréttir en það er vikulegt blað sem kemur út fyrir okkur suðurnesjamenn. Mig langaði líka til að deila þeim með ykkur hér líka. 

Zolo Ilmkerti


Færslan er unnin í samstarfi við ZOLO.IS

Ég fékk þessi dásamlegu kerti um daginn. Ég er kerta sjúk á þessum árstíma og þessi eru komin í mikið uppáhald strax! 
 

Vantar þig ennþá hugmynd af jólagjöf?


Ég ákvað að setja saman lista af hlutum sem ég er það ánægð með að ég myndi vilja gefa öðrum. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að velja gjafir fyrir þá sem mér þykir vænt um. 

Outfit dagsins


Það getur líka verið skemmtilegt að klæða sig upp í jóla stússið! Ég gríp alltaf í þessa sömu fallegu blússu og Levis 501 buxurnar mínar ef mig langar til þess að vera casually fín. Báðar flíkur ganga við svo ótrúlega mikið af yfirhöfnum!

Glimmer á pakkana


Ég er óvenju snemma í pökkunum þetta árið, á vanalega eftir að kaupa þá alla og hvað þá að pakka þeim inn. Ég er hinsvegar þetta árið búin að græja þetta eiginlega allt og langaði að sína ykkur útkomuna á pökkunum. 

Uppáhalds flík


Ég hef bara ekki farið úr þessari flík síðan hún kom með mér heim!

Augnhárin STEINUNN


Augnhárin vann ég í samstarfi með Deisymakeup.is

Ég er svo yfir mig spennt að segja ykkur frá þessum augnhárum!