Fréttir

Uppáhalds


Ég er með mjög fjölbreytta förðunar rútínu. Ég prófa mikið af nýjum vörum og þessvegna er ég alltaf að finna mér eitthvað nýtt uppáhald. Mér datt í hug að deila með ykkur mínum uppáhalds vörum þessa stundina en margar af þeim væru líka frábærar í jólapakkan. 

GOOD GOOD - Stevíu vörur


Ég má til með að segja ykkur frá þessari snilld ef þið hafið ekki nú þegar kynnst henni. Það er hægt að spara sér fullt af kaloríum og óhollustu með Stevía vörunum frá Good Good. 

Íslenskar húðvörur frá Taramar - GJAFALEIKUR


Ég má til með að segja ykkur frá vörum sem ég hef verið að prufa núna í nokkra mánuði og er kolfallin fyrir. Það skemmir ekki að þær eru íslenskar og innihalda engin óæskileg efni. Einnig langar mig til að gleðja tvo heppna lesendur Femme með fallegum pökkum frá Taramar. 

Outfit á litla töffara


Ég fór í smá leiðangur í Lindex og Next um daginn. Langaði að deila með ykkur fallegum flíkum sem komu með mér heim á strákana. 

New in - Faux fur coat


Það er ekkert betra en að vefja sig inn í stóra hlýja flík á þessum árstíma. 

Dr. Bronner's sápa - frábær í burstaþvott


Ég kynntist þessari sápu um daginn þegar ég kíkti á markaðinn í Gló fákafeni og langaði að deila ánægju minni með ykkur. 

Nýtt í förðunarsafnið


Ég keypti mér nýja pallettu frá Morphe. Hún er fullkomin fyrir haustið og litirnir eru to die for. Það er líka svo tilvalið að dunda sér við að prufa nýjungar í þessari rigningu en ég var allavegana ekki fyrir vonbrygðum. 

Dásamlegur frískandi ilmur frá Guerlain


Ef þú ert fyrir fersk ilmvötn þá get ég svo sannarlega mælt með Aqua Allegoria frá Geurlain! Ilmurinn er strax kominn í algjört uppáhald. 

Nude Magique CC Cream frá Loreal


Mig langar svo að deila með ykkur hrifningu minni á þessari snilldar vöru frá Loreal

Ilmolíulampi


Ilmolíulampi er eitthvað sem allir verða að eiga!