Fréttir

Outfit á litla töffara


Ég fór í smá leiðangur í Lindex og Next um daginn. Langaði að deila með ykkur fallegum flíkum sem komu með mér heim á strákana. 

New in - Faux fur coat


Það er ekkert betra en að vefja sig inn í stóra hlýja flík á þessum árstíma. 

Dr. Bronner's sápa - frábær í burstaþvott


Ég kynntist þessari sápu um daginn þegar ég kíkti á markaðinn í Gló fákafeni og langaði að deila ánægju minni með ykkur. 

Nýtt í förðunarsafnið


Ég keypti mér nýja pallettu frá Morphe. Hún er fullkomin fyrir haustið og litirnir eru to die for. Það er líka svo tilvalið að dunda sér við að prufa nýjungar í þessari rigningu en ég var allavegana ekki fyrir vonbrygðum. 

Dásamlegur frískandi ilmur frá Guerlain


Ef þú ert fyrir fersk ilmvötn þá get ég svo sannarlega mælt með Aqua Allegoria frá Geurlain! Ilmurinn er strax kominn í algjört uppáhald. 

Nude Magique CC Cream frá Loreal


Mig langar svo að deila með ykkur hrifningu minni á þessari snilldar vöru frá Loreal

Ilmolíulampi


Ilmolíulampi er eitthvað sem allir verða að eiga!

Skókaup


Mig langaði til að deila með ykkur gleði minni yfir þessu skópari sem kom með heim í poka um daginn. 

Deisy Makeup Liquid Lipsticks


Þegar besta vinkona þín gefur út liquid lipstick línu, þá er tilefni í færslu. Ég tók myndir af öllum litunum og lét nöfnin fylgja með. 

Bleikt hár


Poppaðu upp á hárlitinn á einfaldan máta!