Fréttir

Manhattan innlit


Innblástur dagsins er gordjöss NY heimili með björtu & fallegu flæði í hverju rými.

Hvað á að borða í eyjum?


Í Eyjum er hægt að borða margt yfir Þjóhátíðina en ég ætla að setja niður fimm staði sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér og planið er að borða á um helgina. Ég tek það fram að röðin eru ekki eftir hvað er best, heldur er ég að einungis að nefna 5 staði sem mér líst vel á.

Black & White Draumur


Innlit dagsins er einstaklega fallegt og edgy með smá urban glamúr eiginleikum. Skoðið myndirnar og fáið innblástur xx

Gjafaleikur- Föðurlandslína Farmers Market


Þar sem það er búið að vera Þjóðhátíðarþema hjá mér þá ætla ég í samstafi við Kraum að gefa einni dömu og einum herra eina vöru úr undirfata/föðurlandslínu Farmers Market fyrir Þjóðhátíðina.

Posters


Mér finnst svarthvíta postertrendið sem er búið að vera vinsælt mjög skemmtilegt. Ég pantaði þessi í janúar eftir að ég fór í mat til Ingu Birnu frænku á gamlárs. 

VERA MODA - ENDURBÆTT


Vera Moda opnaði kl 9 í morgun nýja og endurbætta búð. Breytingarnar eru vægast sagt glæsilegar.

Myndlist Á Mærudögum : Ingvar Þorvaldsson


Ingvar Þorvaldsson er einstakur maður. Hann er ekki bara afi minn heldur einn af færustu listmálurum sem við eigum á Íslandi. 

Brunch á Le Bistro


Ég er mikill brunch fíkill og hef farið á marga staði í Reykjavík sem eru með brunch. Um helgina fór ég á Le Bistro í brunch sem er með þeim betri sem ég hef smakkað.

Hvít svefnherbergi


Hvít og björt svefnherbergi gefa róandi & þæginlegt andrúmsloft. Sjáðu myndirnar og fáðu innblástur xx

Fyrir & Eftir NY íbúð


Fyrir og eftir myndir af fallegri & kvenlegri íbúð hjá Nicole Gibbons bloggara & hönnuði. 

Steikhúsið


Þegar við Femme-stelpur vorum allar á landinu náðum við "næstum" því að hittast allar saman í eigin persónu en ekki í gegnum tölvu þar sem flest samskipti okkar fara fram. Því fórum við saman út að borða á Steikhúsið á Tryggvagötu.

Ljósakróna DIY


Ljósakróna sem ég gerði ekki fyrir svo löngu síðan

Omnom Brúnka með Lakkrís og kakónibbum


Omnom Brúnka með Lakkrís og kakónibbum.

Ég fékk leyfi frá Omnom strákunum til að deila með ykkur þessari uppskrift sem var á facebook síðunni þeirra.

Michelle Halford - The design chaser


Michelle Halford sem á bloggið The design Chaser á þetta fallega heimili. 

Sarah Dröfn um hollt mataræði og markmið


Sarah Dröfn gefur okkur nokkur ráð um hollan mat og talar um markmið og keppnir sem hún hefur tekið þátt í.

Industrial Loft


Innblástur dagsins er fallegt Soho Loft sem búið er að gera upp. Eins og þið sjáið þá var þetta iðnaðarhúsnæði og nýjir eigendur héldu þeim eiginleikum sem gerir íbúðina mjög áhugaverða og öðruvísi. 

Kaffihorn


Þar sem ég er forfallin aðdáandi kaffi, finnst mér mjög sjarmerandi þegar ég sé flott kaffihorn í eldhúsum.

Sumarfrí á Íslandi


Þessa vikuna er ég að túristast um Ísland og það er búið að vera yndislegt.

DIY - Ikea hack vol.2


Umbreyttu Rast kommóðu og gerðu hana að þinni.

Ljúffengir bananabitar


Ég veit ekkert betra en að fá mér eitthvað gott að snarla á eftir kvöldmat með sjónvarpinu. Þessir bitar eru tilvaldir í akkúrat þannig stemningu.