Fréttir

Omnom Brúnka með Lakkrís og kakónibbum


Omnom Brúnka með Lakkrís og kakónibbum.

Ég fékk leyfi frá Omnom strákunum til að deila með ykkur þessari uppskrift sem var á facebook síðunni þeirra.

Michelle Halford - The design chaser


Michelle Halford sem á bloggið The design Chaser á þetta fallega heimili. 

Sarah Dröfn um hollt mataræði og markmið


Sarah Dröfn gefur okkur nokkur ráð um hollan mat og talar um markmið og keppnir sem hún hefur tekið þátt í.

Industrial Loft


Innblástur dagsins er fallegt Soho Loft sem búið er að gera upp. Eins og þið sjáið þá var þetta iðnaðarhúsnæði og nýjir eigendur héldu þeim eiginleikum sem gerir íbúðina mjög áhugaverða og öðruvísi. 

Kaffihorn


Þar sem ég er forfallin aðdáandi kaffi, finnst mér mjög sjarmerandi þegar ég sé flott kaffihorn í eldhúsum.

Sumarfrí á Íslandi


Þessa vikuna er ég að túristast um Ísland og það er búið að vera yndislegt.

DIY - Ikea hack vol.2


Umbreyttu Rast kommóðu og gerðu hana að þinni.

Ljúffengir bananabitar


Ég veit ekkert betra en að fá mér eitthvað gott að snarla á eftir kvöldmat með sjónvarpinu. Þessir bitar eru tilvaldir í akkúrat þannig stemningu.

Bedroom Inspiration vol. 1


Sækið ykkur innblástur frá þessum fallegu & ljósu svefnherbergjum sem geyma rómantískt andrúmsloft.

Smart i 35 fermetrum


Mjög fallegt heildarlúkk á stofunni.

Gwyneth Paltrow - Music Room


Fyrir og eftir myndir af fallegu tónlistarherbergi hennar xx

Sjarmerandi heimili


Innlit geta alltaf veitt innblástur, sérstaklega þegar íbúðin er jafn falleg og þessi.

Soho loft fegurð


Frá því að ég byrjaði í náminu hef ég safnað að mér gríðarlegum fjölda af myndum af fallegum rýmum og innlitum fyrir innblástur. Ég gerði í rauninni öfugt við það sem Pinterest var að mæla með.. ég safnaði þessu öllu frekar í skipulagðar möppur og fór jafnvel inn á pinterest til að leita mér innblásturs en vistaði myndina í tölvuna hjá mér, heimskulegt i know. Ég er nýlega farin að pin-a myndir inn á Pinterest því sú hugsun að missa allt þetta safn úr macanum mínum hræðir mig. Í þessu safni mínu var þessi mynd sem ég hef átt lengi því hún heillaði mig strax, bæði húsgögnin og litavalið, eins uppsetningin. Ég hef alltaf verið forvitin um hvernig restin af íbúðinni liti út og loksins fann ég framhaldið af henni og það er jafn dásamlegt og þessi mynd sem ég er búin að halda upp á svo lengi. Þessar myndir glöddu mig svo mikið að ég ákvað að deila þessum fallega einfaldleika með ykkur xx

Fólkið á Instagram vol.2


NORDIC LEAVES - @nordicleaves

Heima hjá Oliviu Palermo


Eins og flest allir vita sem fara á netið , þá voru Olivia Palermo og hubby Johannes Huebl að gifta sig um helgina. Það hefur ekki getað farið framhjá neinum enda eru þau IDEAL parið og eru hrikalega flott í alla staði. Hér er smá sneak peek inn í heimili þeirra gordjöss hjóna. 

Hangandi LjósÉg tók saman nokkur falleg hangandi ljós sem fást hér á landi. 

Innblástur fyrir nýtt heimili


Í ágúst flytjum við fjölskyldan inní íbúðina sem við keyptum okku fyrr á þessu ári. Ég er mjög spennt og marg búin að mála og raða inní hana (í hausnum þ.e.a.s.)

Before & After


Ekkert smá glæsilegar og auðveldar breytingar á litlu rými. Það þarf ekki fleiri fermetra en þetta til að gera fallega stofu. 

Svart&Hvítt innlit í Köben


Fallegt innlit hjá eiganda Day Birger et Mikkelsen í Köben með ríkjandi contrasti af svörtu og hvítu.