Fréttir

NÁTTBORÐ


Innblásturinn þennnan sunnudaginn eru náttborð. Hérna eru átta hugmyndir.

Sex hugmyndir með Frosta


Ikea Frosta kollurinn kostar 1450 kr. Hann er ekki bara á góðu verði því hann er veglegur og hægt er að nota hann allavega.

Klemmdu myndirnar upp


Vinkona min hjá Stylizimo var með innlit af þessari íbúð þar sem ég sá þessa sniðugu lausn í að hengja upp myndir. Mjög sniðugt fyrir þá sem breyta mikið, leigjendur sem ekki vilja negla mikið í veggina og þá sem búa á stúdentagörðunum sem dæmi. En fyrst og fremst mjög töff lausn.

Ilmolíulampi


Ilmolíulampi er eitthvað sem allir verða að eiga!

Falleg & fjölbreytt fatahengi


Ég er algjör sökker fyrir flíkum sem er raðað á fallegan máta á fataslá. Eftir að hafa unnið í nokkurn tíma sem stíllisti eða "visual manager" þá hef ég þjálfað auga mitt nokkuð vel þegar kemur að litasamsetningu og jafnvægi. En treystið mér, það er ekki þannig heima hjá mér þegar kemur að fataslám.

Dökkir 33 fermetrar


Þeir sem lesa bloggin mín vita að ég er afar hrifin af sniðugum og fallegum lausnum í litlum rýmum. Þessi íbúð er ein af þeim. Það er einhver lenska, aðalega hjá Íslendingum þó að dökkir litir minnki rýmin, þessi íbúð afsannar það að mínu mati. 

Steldu stílnum


Hafa ekki flestir gaman að því að spotta eitthvað fallegt og úfæra það sjálfir?    Það held ég nú!
 

Eldhús draumur - fyrir & eftir


Svört eikar eldhúsinnrétting með engum höldum *fullt af on point emoji-um..

WISHLIST


Mig langar í margt ... en fæ það ekki allt!

#officegoals


Þessi skrifstofa er draumur einn. Mig allavega dreymir um að vinna í svipað fallegu umhverfi. Sem heldur manni á tánum og gefur manni góðan dagskammt af innblæstri og hugmyndum. Hvernig er annað hægt en að labba inn í svona rými og vera drullu peppuð og full tilhlökkunar til að takast á við vinnudaginn?! 

IKEA vörulistinn - sneak peek


Hann kemur út á morgun! Ekki örvænta kæru lesendur því að ég fékk aðgang að fullt af myndum sem bregða fyrir í IKEA biblíunni og fékk leyfi til að deila þeim með ykkur. 

Þröngt mega sáttir sitja


Ég er afar hrifin af fólki sem nýtir fermetrana vel og hefur allt sem það þarf eins og hérna... 53 fermetrar og allt til alls, stílhreint og fallegt.

Brúnir stólar & sófar


Ég er eitthvað voðalega skotin í svona brúnu leðri þessa daganna

Kaffihorn


Nespresso kaffivélin er uppáhalds eldhúsgræjan mín og það mætti segja að ég geti ekki byrjað daginn án hennar. Ég hef áður talað um dálæti mitt á Carmelito hylkjunum sem enn verma hvern einasta morgunbolla á þessu heimili. Þar komum við að kaffihorninu. Kaffihornið er mjög mikilvægur staður í eldhúsinu hjá flestum kaffiperrum. Þessa stundina samanstendur mitt af CitiZ vélinni, kaffihylkjaskál og nokkrum bollum. Aftari bollarnir eru frá Ferm Living og þeir fremri frá Nespresso. 

Fullkomna ræktardressið


Spennandi nýjungar!

DÖKK & STÍLISERUÐ


Þessi fallega dökk-málaða íbúð fann ég að fasteignasölunni Alvhem, ég hef skirfað um þetta áður, en það getur verið eins og að skoða gott heimilisblogg að kíkja á myndir þar. Fallegar íbúðir sem eru teknar af afar færum ljósmyndurum og stíliseraðar af einhverjum smekklegum.

BAÐHERBERGIÐ


Það eru ýmsar leiðir til að gera baðherbergið huggulegt og sjarmerandi. Fyrst og fremst eru það hrein baðherbergi sem heilla mest en svo er hægt að setja punktin yfir i-ið...

DIY Veggfóður


Ég er DIY fíkill og ég viðurkenni það fúslega. Ef ég fæ föndur-fluguna í hausinn þá þarf ég að framkvæma hana og það strax!