Fréttir

HEIMA


Ef þið viljið fylgjast með mér á Instagram - @sarasjofn. En þar birti ég reglulega myndir af mínu heimili.

OFFICE makeover


Ashley Tisdale fyrrum High School Musical stjarna var á dögunum að koma nýrri skrifstofu upp. Í dag er hún lífsstílsbloggari og heldur úti síðunni thehautemess.com, og er skrifstofan í takt við hana.

smá H E I M A


Ég mun koma til með að gefa ykkur smá sneak peek af heimilinu mínu. Ég hef oft verið beðin um það að gefa ykkur smá innlit en hef alltaf eitthvað hikað við það. Ætli ástæðan fyrir því sé ekki bara sú að ég vildi skila þessu ágætlega frá mér hér með ágætis myndum í staðin fyrir filteraðar myndir sem ég er kannski meira að vinna með á Instagram. 

Heimili með karakter


Þetta virkilega sjarmerandi heimili er persónulegt, hefur margar góðar lita samsetningar og sniðugur lausnir.

Penthouse draumur


Marta Rún vinkona benti mér á þetta innlit sem er sannkallaður draumur. Íbúðin er staðsett í hjarta Stokkhólms og ber sjarmann sinn á því að vera fallega & persónulega stíliseruð.

Psst.. þessi íbúð er til sölu - Er ekki annars ókeypis að dreyma?

9 plöntur sem geta lifað í dimmum skotum


Ég er algjör plöntubani, mér tókst meiri segja að drepa Orkedíuna mína núna um daginn. Það á víst að reynast erfitt því þær eiga ekki að þurfa neitt brjálaðslega mikið sólarljós. 

Franskt innlit


Svo fallegur dagur í dag hérna í borginni... Sólin lét sjá sig og í fyrsta skipti heyrði ég í fuglasöngi en ekki í umferðinni í hlustunartækinu. Ég hálf öfundaði barnið að vera sofandi út í vagni.  

Myndataka fyrir SEIMEI


Vinkona mín spurði mig hvort ég gæti tekið nokkrar myndir af allskonar bökkum fyrir vefverslunina Seimei.
Ég ákvað þá að kaupa eina rauðvín og nokkra osta fyrir myndatökuna og auðvitað til að gæða okkur á eftir hana.

Literal Streetart - Hannaðu þitt eigið kort


Ég hef lengi haft áhuga á að fá mér borgarkort. Ég fann það sem hentaði mér á heimasíðunni Literal Steetart þar sem ég gat búið til mína eigin götulist. Sjarmerandi fannst mér að það sé mögulega enginn með nákvæmlega eins kort og ég,  því það er hægt að ákveða fjarlægðina á kortinu.

INNLIT - sænskt & hlýlegt


Þegar gamalt og nýtt kemur saman þá verður útkoman afar falleg & persónuleg eins og má sjá á þessu heimili. 

Fullkomin herragjöf


Þessi gjöf ætti klárlega að slá í gegn á bóndadaginn eða sem gjöf fyrir herrann hvenær sem er.

BLUE VELVET - TREND


Velvet er efni sem vert er að veita athygli núna. Ég er alltaf að sjá bláa sófa úr þessu efni og er orðin heilluð.

BORÐSTOFU DRAUMUR


Allt frá stafaparketinu á gólfinu, myndaveggurinn, gólflampinn og borðstofusettið...

INNLIT - GRÁTT&HVÍTT


Enn einn sænski draumurinn. Eldhúsið og gluggarnir í þessu húsi heilluðu mig...

DIY - IKEA borði breytt í bekk


Í þessum einföldu skrefum getur þú breytt Vittsjö innskotsborðum í bólstraðan bekk eins og má sjá á mynd.

ÁRIÐ ER 1908 - INNLIT


Það er greinilega eitthvað í sænska blóðinu, því ég veit ekki hvað ég er búin að birta mikið af innlitum og öðru þaðan. Í þessu fallega húsi í Malmö býr Malina ásamt sinni fjölskyldu, með STÍL. Ég elska að skoða innlit þar sem persónuleiki fjölskyldunnar skín í gegn.

UPPÁHALDS HEIMA


 Ég er mjög hrifin af einsökum og fallegum mublum með sál og sögu.
Kannski er ég bara svona gamaldags en ég er með svipað sjónarmið þegar kemur að tísku - elska einstakar vintage flíkur!

Moroccan Pouf


Ég hef oft rekist á svona "pullur" á Pinterest og núna nýlega var opnuð æðisleg vefverslun sem selur svona pullur ásamt mörgu öðru.

12 dökk baðherbergi


Dökkir veggir, heitt froðubað, ilmolía, kertaljós, rigningarhljóð og Nora Jones á fóninn. Andrúmsloftið og fýlingurinn er kominn, núna þarftu bara innblástur í að skapa rýmið og hér er hann í 12 myndum.