Fréttir

Góður lykill að hamingjusömu lífi


Fegurðin við það að finna fyrir tilhlökkun

B L Á B E R


Andoxunarbomba

Frábær líkamsræktarfatnaður.


Ég ætlaði eins og sum ykkar kannski lásuð að vera með smá heilsuþema með vorinu. Núna ætla ég að kynna ykkur fyrir ódýrum og góðum sportfatnaði.

Kókosdrykkur


Fljótlegur drykkur

Nýtt uppáhald - Sóley Organics


Venjulega er ég ekki að skrifa um snyrtivörur eða eitthvað tengt þeim en mig langaði að deila þessu með ykkur.

Íþróttatoppur


Góður íþróttatoppur fyrir brjóstagóðar konur

GLUGGAGÆGIR GEFUR


Við ætlum heldur betur að gleðja ykkur í dag með óskaskríninu Dekurstund.

Philip B - Dekur fyrir hárið


Í gegnum tíðina hef ég frekar kosið að eyða pening í snyrtivörur frekar en hárvörur einfaldlega því áhuginn liggur frekar þar. Mér fannst því kominn tími til að dekra aðeins við hárið á mér síðast þegar ég fór í klippingu. Ég hef farið í mörg ár til Viggu sem vinnur á Reykjavík Hair og hef alltaf gengið sátt út enda einstakur fagmaður þar á ferð! 

HURÐASKELLIR GEFUR


Næstur til að gleðja lesendur Femme er enginn annar en Hurðaskellir. Hann ætlar að gefa töframaskann!

Johnsons barna olía


Gott fyrir húðina

GILJAGAUR GEFUR..


Næsti jólasveinn kemur í kvöld en það er Giljagaur.

Nýtt líf - viðtal


Það er viðtal við mig í nýjasta tölublaði Nýs Lífs, blaðið er stútfullt af skemmtilegheitum. Hvet ykkur eindregið til að ná ykkur í eitt eintak. Í blaðinu má meðal annars finna konu ársins & margt margt fleira. 

x sylvia

 

Þú átt val ...


Gríptu til aðgerða!

The Ballerina Project


Sem gömul ballerína hafa fallegar balletmyndir alltaf heillað mig mikið. Um daginn rakst ég á BALLERINAPROJECT_ á instagram og kolféll fyrir myndunum þar inná. Síðan er með 519 þúsund followers, enda um ótrúlega fallegar myndir að ræða.  

Ísland í dag - viðtal


Vonandi get ég verið forvörn fyrir aðra

Mættu í skoðun, það er ekkert mál


Ég fór í verkefni með Bleiku Slaufunni sem gekk út á það að sýna konum hversu lítið mál það er að mæta í leghálsskoðun. Ég hugsaði mig um hvernig best væri að koma því frá mér og segja frá og ákvað að einfaldast væri að sýna ykkur bara ferlið í sjálfssmellum.

SKIP DINNER BE THINNER


Ekki fyrir viðkvæma

 

FIMM UPPÁHALDS - LINNEA AHLE


Linnea er fædd og uppalin í Svíþjóð en hefur búið síðustu ár hér á Íslandi. Hún er eigandi af vefversluninni petit.is og sölufulltrú hjá Ígló&Indí. Hún sagði mér frá sínum fimm uppáhalds hlutum um þessar mundir. 

,,Lunchtime" andlitsmeðferð


Ég hef farið tvisvar sinnum í húðhreinsun, einu sinni þegar ég var 13 ára gömul og mikil þörf var á, og síðan aftur fyrr í vikunni. Það var sem sagt kominn tími til. Ég ákvað að fara til hennar Möllu á Carita í Hafnarfirðinum, þar sem hún er að kynna nýja andlitsmeðferð sem tekur aðeins 30 mínútur. Hún notast við vörur sem heita Exuviance, en það er nýtt vörumerki sem þróað út frá NeoStrata vörunum, sem eru mikið notaðar af húðlæknum og innihalda sterka sýru, Alfa Hydroxysýru. Húðin mín er frekar viðkvæm og bregst ekkert allt of vel við sumum kremum. Ég hef sjálf notað NeoStrata kremin og finnst þau virka fyrir mína húð, þannig ég varð frekar spennt að prófa þessar nýju vörur. 
Þegar þessi stutti hálftími var liðinn leið mér ótrúlega vel í húðinni og ákvað því að spyrja Möllu frekari spurninga. Hún er miklu miklu meiri húðsérfræðingur heldur en ég auðvitað og ég verð að viðurkenna að ég skildi kannski ekki öll orðin sem hún notaði en ég ákvað samt að henda þessu fram, ef ske kynni að það séu fleiri húðáhugamenn að lesa.