Fréttir

Fatamarkaður á Loft Hostel


Ertu með plön um helgina? Ef ekki þá mæli ég með að kíkja á þennan viðburð ..

Rigningardagar


Því miður þá lítur út fyrir að sumarið okkar muni einkennast af rigningu og gráum skýjum .. 

Fullkomnir hvítir strigaskór


Rétt fyrir helgi bættust enn aðrir hvítir strigaskór í safnið, þetta fer að verða vandamál .. 

Sumar look


Fékk smá sumar og sól í Montreal um daginn plús nokkrar freknur. Það kom mér í smá sumar skap. Ákvað að deila myndum með ykkur í veikindunum, þá fer ég einmitt alltaf að skoða myndir af betri tímum! Allt eðlilegt.

Secret Solstice Outfit Inspo


Nú er eins og margir vita Secret Solstice vikan gengin í garð. Þetta er sá tími árs sem ég held mjög hátíðlega upp á því ég eeelska Secret Solstice. Allt við þessa hátíð fær mig til að brosa - tónlistin, tískan, árstíminn, stemningin og allt þar á milli. 

Outfit post #3


Ég átti frábæra helgi og langar mig að deila með ykkur outfitti sem ég klæddist á laugardaginn.

Sumarkjóla óskalisti


Núna hafa líklega margir ákveðið að leita í sólina eitthversstaðar annarsstaðar og þar af leiðandi bókað sólarlandaferð. Þetta gráleita veður er nú að verða smá þreytt!

Nýtt DW úr + afsláttarkóði


Úrið fékk ég að gjöf frá Daniel Wellington

Gæðakaup í Rauðakrossbúðinni


Ég er mikill aðdáandi vintage og second hand vara en einnig finnst mér það frábært að geta styrkt gott málefni í leiðinni. Því get ég léttilega réttlætt kaupsýki mína þegar ég kaupi mér t.d. flík í Rauðakrossbúðinni. 

Gallaskyrta frá Blitz


Ég eyddi seinustu helgi í London hjá Sigurbjörgu bestu vinkonu minni. Að sjálfsögðu fengu nokkrir fallegir hlutir að fylgja mér heim. 

Gráleitt veður kallar á gulan kjól


Ég fékk ótrúlega margar spurningar varðandi kjólinn sem ég klæddist um seinustu helgi.

Lét Hárið Fjúka


Ég lét verða af því sem mig er búið að langa til að gera lengi og ég snoðaði mig. Ég hef einusinni gert það áður og það var fyrsta skiptið sem ég gerði það. Á þeim tíma var það rosalega stór ákvörðun að taka fyrir mig vegna þess að hárið mitt hefur alltaf verið mjög stór partur af mér og mínum stíl og hef alltaf lagt mikinn metnað í að hárið líti vel út. 

Fjólubláar flíkur


Núna er kominn tími til þess að taka fram sumarlegu flíkurnar og pakka saman rúllukraganum. Ég er að vonast til þess að ef ég klæði mig sumarlega þá hætti að snjóa .. 

Óskalistinn minn


Eins og oft er sagt þegar manni langar rosalega í eitthvað - maður getur látið sig dreyma… Og ég er sko heldur betur búinn að láta sjálfann mig dreyma upp á síðkastið. 

Ég er alltaf að skoða í búðum, á netinu og tímaritum og finn mér oftar en ekki eitthvað skemmtilegt sem ég ætla vonandi einn daginn að eigna mér. 

Á meðan ég geri mér upp plan um hvernig ég get gerst milljónamæringur þá læt ég mig dreyma og hægt og rólega bæti ég við hinum ýmsu hlutum í óskalistann minn. 

Útvíðar buxur fyrir sumarið!


Ég hef alltaf átt í svakalegu basli með þessa útvíðu buxnatísku eins mikið og mig langar að fitta inn. Ég er búin að máta svo ótrúlega margar týpur úr mismunandi efnum og sniðum en mér finnst ekkert fara mér nægilega vel. Ég ákvað að gefa þessum séns og þær fengu að koma með mér heim um daginn og ég er ekki frá því að ég sé sátt við þær. Efnið er frábært og mér líður bara vel í þeim. Kannski kannast fleiri með læri í stærri kantinum við þetta ströggl en hang in there! Vonandi finnið þið líka týpu sem fer ykkur haha! 

NÝ UPPÁHALDS FLÍK


Ég keypti mér nýverið þennan tryllta samfesting frá einu af mínu uppáhalds merki, Ganni. Samfestinginn fékk ég í Geysi en ég er að elska þetta vinnufatalúkk sem er að koma sterkt inn í sumar. Ég er nokkuð viss um að ég hafi keypt næstsíðasta eintakið en hann er fáanlegur á netinu hér
_________________

Draumaskórnir loksins mínir


Jæja ég get ekki staðist mátið, ég verð að segja ykkur frá nýju skónum mínum. 

Outfit post #2


-Snakeskin obsession-
Ég fékk margar spurningar varðandi samfestinginn sem ég klæddist í gær og ætla því að sýna hann betur hér.

Fullkomið outfit fyrir vorið


Ég eyddi páskunum í 18°C og sól í yndislegu stórborginni Milano, eftir nokkra klukkustunda flug var ég allt í einu mætt heim í snjókomu .. Vorið hlýtur að fara að láta sjá sig, við skulum allavega bíða og vona !

CANDY FLOSS SUITÉg keypti mér nýverið bleika dragt úr Zöru og ákvað að taka hana með mér til Montréal um helgina. 
Ég fór í henni út að borða á einn af mínum uppáhalds stöðum þar sem heitir Kampai Garden. Ég hef áður fjallað um staðinn í færslu sem ég skrifaði um Montréal hér. Borgin er í miklu uppáhaldi hjá okkur Bjarna og þá sérstaklega þegar kemur að mat.