Fréttir

Kynning á Y.A.S og Y.A.S Sport


Okkur var boðið í frábæran morgunverð í gær á Nauthól, en þar fór fram kynning á nýrri línu Y.A.S og Y.A.S Sport. Línurnar verða báðar fáanlegar á morgun, fimmtudag, í nýrri búð Vero Moda í Kringlunni. 

Hvítt á hvítu


Heitasti dagur ársins var í gær og reyndi ég einhvernveginn að klæða mig eftir því.

Myndaþáttur í NUDE Magazine


Gamall myndaþáttur sem við Helgi Ómars gerðum

Helgarblaðið


Smá umfjöllun um mig og klæðaburð minn í Tísku liðnum í Sunnudagsmogganum. 

Laugardagur


Ég væri nú alveg til í að vera í þessum galla núna, sumarlegur og flottur. 

Gráa London


Sólin lét ekki sjá mikið af sér í dag og borgin því ansi grá. Hitastigið er samt ennþá fínt!

Bloggari - Aimee Song


Aimee Song er innanhúsarkitekt og tískubloggari sem heldur úti hrikalega skemmtilegu bloggi  - Song of Style. 

Converse


Ég verð að segja að ég hef aldrei dottið inn í Nike, eða íþróttatískuna miklu, eins mikið og mér finnst hún flott á öðrum. Ég hef bara haldið mig við gömlu góðu Converse.

Berleggja


Ég ætla ekki að kvarta undan veðrinu undanfarna daga, en það hefur verið eintóm sól og blíða. Suma daga hefur jafnvel verið of heitt fyrir buxur, eða síðar buxur. Ég er mjög ánægð með það, þar sem ég er ekki mikið fyrir kulda.

Mynstruð kápa


Ég er mikið fyrir síða jakka eða kápur og ég féll sérstaklega fyrir þessari því mér fannst mynstrið svo flott. 

Ana Teresa Barboza


Listamaðurinn Ana Teresa Barboza er frá Perú, en í verkunum sínum blandar hún saman teikningu, textíl og efnum. 

ZARA


Nýjar vörur þessa vikuna frá fallegu ZARA

Topshop Girlfriend gallabuxur


Mig hafði langað í þessar buxur frá Topshop í einhvern tíma áður en ég fékk mér þær. Ég verð að viðurkenna að ég þorði ekki alveg í fyrstu, allar gallabuxur sem ég á eru mun þrengri (meira skinny) en þessar, og ég hef aldrei átt svona snið áður. Eftir 20 ferðir í búðina ákvað ég að kannski væru þær ágætar á mér. Það er allavega fínt að breyta til. 

The Row Resort 2015


Olsen tvíburana, Mary-Kate og Ashley þarf vart að kynna, en þær eru meðal annars hönnuðir fatamerkisins The Row. Þær sýndu resort línuna sína á dögunum.

Í gær


Það er gott að vera komin heim í nokkrar vikur og gærdagurinn var mikill gleðidagur. 

ZARA - NÝTT


NEW THIS WEEK

Modern Romance í Vogue China


Ég rakst á þennan myndaþátt í Vogue China, fyrir maí 2014. 

Nýir skór


Ég las einhversstaðar að nýir skór gleðja og fannst það ekki alvitlaust. 

I WANT IT


Ég fer inn á ZARA síðuna reglulega og dreymi um að eignast allar þessar fallegu flíkur. Þetta er brot af því nýjasta sem er á leið í búðir og er jafnframt komið á minn óskalista. 

Helgi!


Ef ég væri að fara að skemmta mér um helgina myndi ég vera í þessu.