Fréttir

Nýir skór


Ég las einhversstaðar að nýir skór gleðja og fannst það ekki alvitlaust. 

I WANT IT


Ég fer inn á ZARA síðuna reglulega og dreymi um að eignast allar þessar fallegu flíkur. Þetta er brot af því nýjasta sem er á leið í búðir og er jafnframt komið á minn óskalista. 

Helgi!


Ef ég væri að fara að skemmta mér um helgina myndi ég vera í þessu. 

Simone Camille x clamdiggin


Samstarf Simone Camille og clamdiggin er svakalega fallegt finnst mér. En þau sameinuðu krafta sína og hönnuðu töskur. 

Curly


Fallegar krullur í sumar

Hvað er ég að læra?


Ótrúlegt en satt, þá hef ég fengið nokkrar fyrirspurnir síðustu daga um það, hvað ég sé nú að gera í London. Í náminu, þ.e.a.s. Að því gefnu ákvað ég að skrifa stutta grein um það, ef ske kynni að það væru fleiri að velta því fyrir sér. Ég man að þegar ég var að velta hönnunarnámi fyrir mér þá var svo margt í boði að ég varð hálf rugluð.

Epitaph


Ég rakst á þennan myndaþátt á netinu fyrr í dag, sem ber nafnið Epitaph, og varð mjög hrifin. Hann var gerður af Rankin, sem er ljósmyndari, og Andrew Gallimore, sem er förðunarmeistari.

Sundbolur


Ég keypti mér þennan sundbol í H&M fyrr í vikunni.

The Warriors fyrir Blanc Magazine


Ég er dugleg að nýta mér úrvalið allt af tímaritum hér í London. Ég heillaðist algjörlega af þessum myndaþætti sem birtist í Blanc Magazine. Blaðið kemur út 4 sinnum á ári og fjallar um tísku, listir og tónlist. Ég varð að deila þessum myndum með ykkur.

í dag


Þessi bolur/skyrta er frá pínulitlu fyrirtæki í London sem heitir Aries, en ég var frekar lengi að finna upplýsingar um það. Þeir selja örfáar vörur í Urban Outfitters, en ég fann bolinn einmitt þar. Hann er úr þunnu bómullarefni, og mynstrið er handprentað á bolinn. Ég hef nú farið í gegnum þann feril sjálf, og það tekur laaaangan tíma. Þessu merki mun ég fylgjast vel með. 

Séð & heyrt viðtal


"Róleg að vera stór"