Fréttir

FISHNET STOCKINGS


Netasokkabuxur eru það nýjasta í fataskápnum mínum. Ég var alveg pínu efins með þetta trend fyrst en ákvað svo að prófa mig aðeins áfram með þær og er að fíla þær í botn. 

Bleikt hár


Poppaðu upp á hárlitinn á einfaldan máta!

Tískuþáttur Vero Moda


Myndaþáttur í vikunni - þessi færsla er ekki kostuð

DINNER PARTY


Í gær var okkur hjúum boðið í matarboð. Ég plataði Bjarna til að smella nokkrum (þá meina ég 100) myndum áður en við héldum þangað.
Veðrið bauð upp á létt sumarföt mér til mikillar ánægju.
Það er alltaf gaman að geta notað sumarfötin örlítið lengur. 
 

NEUTRALS


Þessi litasamsetning á alltaf vel við, alveg sama á hvaða tíma árs. Hún endurspeglar þennan dag mjög vel. Mikil þreyta á þessu heimili og veðurhorfur hér út um gluggann eru frekar mildar & gráar. 

Á LEIÐINNI


Ég get ekki beðið eftir að fá tvo hluti í hendurnar sem ég pantaði mér fyrir stuttu síðan. 
Fyrst eru það Hunter stígvélin góðu. Mig er búið að langa í þau í nokkur ár en aldrei getað ákveðið hvaða týpu.
Ég sé það núna eftir að ég eignaðist hund að chelsea boots henta mér langbest.
Það verður mjög þægilegt að henda sér í gúmmítúttur og regnkápu í íslensku rigningunni. 
Ég var í veseni með að panta af official hunter heimasíðunni þannig að ég pantaði þau af amazon.

BACK TO SCHOOL OUTFIT


Ég ákvað að setja saman smá svona 'Back to school' outfit í tilefni þess að skólarnir eru komnir aftur á fullt og haustið að taka við. 

NEW SHOES / BIANCO


Færslan er ekki kostuð, höfundur keypti vöruna sjálf. 
 

FALLEGAR HAUSTVÖRUR ÚR VERO MODA


Færslan er unnin í samstarfi við Bestseller

Ég kíkti á nýju sendinguna í Vero Moda kringlunni í dag. 
Ég kolféll fyrir þessari navy dragt enda sjúklega töffaraleg og flott! 

Jakkinn


Ég er búin að fá margar fyrirspurnir um þennan jakka eftir þjóðhátíðarfærsluna mína (sjá hér). Ef glöggir lesendur rýna í þær myndir þá má sjá að ég var í jakkanum öll kvöldin.

Þessi færsla er kostuð

WEDDING OUTFIT VOL II


Í gær fór ég í annað brúðkaupið í sumar og klæddist bláum blazer jakka úr Topshop.
Ég fór líka í honum í hitt brúðkaupið en þá var ég í buxum og bol við.
Í þetta skiptið ákvað ég að nota hann sem kjól og var mjög sátt með útkomuna. 

Ég postaði mynd af mér á intsagram í gær og fékk sendar nokkrar spurningar út í jakkann.
Ég keypti hann í Montreal svo ég er ekki viss hvort hann fáist hér heima, aldrei að vita nema hann leynist á heimasíðunni.  
Skóna keypti ég í síðasta stoppi en þeir eru frá Steve Madden. Ég datt inn á svaka útsölu og þeir urðu að koma með mér heim! 

FULLKOMNAR AUGABRÚNIR


Þessi færsla er ekki kostuð

BABY MAMA


Með stækkandi maga þrengist fataskápurinn annsi vel. Rauði krossinn er búin að fá nokkra poka eftir tiltekt síðustu daga, en mér finnst alltaf gott að taka vel til þar fyrir haustið. Mig vantaði samt smá innblástur fyrir komandi vikur og hérna eru nokkrar góðar handa ykkur ef það á við.

Þjóðhátíðar OUTFIT


Þessi færsla er ekki kostuð, þetta er ekki staðalbúnaður - bara hugmynd að klæðnaði fyrir komandi helgi. 

WEDDING OUTFIT


Í gær fór ég í brúðkaup og ákvað að klæðast nýjum jakka og bol sem ég keypti í Montreal. 
Bolurinn er úr Forever21 og jakkann fékk ég í topshop. 
Ég er mjög hrifin af ljósbláu þessa stundina og féll alveg fyrir jakkanum. Hann er tvíhnepptur og hægt að nota hann sem "kjól" líka sem mig langar klárlega að gera einhvern daginn. 
Ég fer í annað bryllup í ágúst, aldrei að vita nema hann fái að koma með í það líka. 

Við gefum ULLARSETT


Í samstarfi við Zo-On gefum við einum heppnum lesanda KRAFTUR ullarsett, peysa og buxur úr 100% Merino ull. 

Langar þig í regnkápu ?


Fullkomið veður í dag til að gefa regnkápu.
Í samstarfi með Vero Moda ætla ég að gefa regnkápu fyrir þjóðhátíðina eða marga aðra daga á Íslandi.

NEW LINGERIE


Færslan er unnin í samstarfi við Lindex

Það er alltaf gaman að eignast ný og falleg nærföt. 
Ég hef áður tjáð ást mína á Ella M undirfatalínunni í Lindex, þau eru bara allt of falleg!
Ég geng einungis í spangalausum brjóstahöldurum og fann tvo fullkomna.
Ég hef verið að leita mér að nude haldara til þess að vera í innanundir vinnuskyrtuna mína og þessi finnst mér henta einstaklega vel!
 

SUMMER TREND : BANDANA


Það er óhætt að segja að bandana klútar séu nýjasta trendið ef marka má tískuspekúlanta og Jenner systur.
Ég safnaði saman nokkrum myndum af pinterest til þess að deila með ykkur. Þar er hægt að fá margar hugmyndir hvernig hægt er að rokka bandana á ýmsa vegu.
Sumar vefja klútinn á töskuna sína, um úlnlið og jafnvel ökkla. 

Ég er sjálf að fíla þetta trend í botn, mjög rokkaralegt og kúl! 

Græni leðurjakkinn!


Alveg sjúllaður jakki!