Fréttir

Rússland - Ferðasaga og Myndir


Þann 14.júlí seinastlitinn fór ég í tveggja vikna frí til Rússlands. Og ekki í þeim tilgangi til að fara á HM eins og stór hluti af þjóðinni gerði heldur til að fara og heimsækja fjölskylduna mína. 

Það eru ekki margir sem vita það en ég er hálfur rússi, mamma mín er frá Moskvu og þar af leiðandi öll okkar fjölskylda. Annar helmingurinn af mér er í Rússlandi og síðan ég var lítill strákur þá hef ég alltaf farið með mömmu á sumrin að heimsækja fjölskylduna mína og þá vorum við yfirleitt í um 2 mánuði í senn. En síðan þegar ég fór að vera eldri og þurfti að fara að byrja að vinna á sumrin þá fór að vera erfiðara og erfiðara að finna tíma til að komast út.
Núna eru komin 8 ár síðan ég fór seinast út að heimsækja alla og guð minn almáttugur hvað ég þurti mikið á því að halda! 

Krít - myndir og stutt ferðasaga


Síðastliðinn maí mánuð skellti ég mér til Krítar með tengdafjölskyldunni. Ég hef áður farið til Krítar en það var í útskirftartferðinni minni í menntaskóla og hefur alltaf langað til að fara aftur, þá vorum við rétt fyrir utan borgina Chania, en í þetta skiptið vorum við í borginni Rethymno

Helgi í London


Mér finnst það afar mikilvægt að dekra við sjálfa mig af og til og ákvað ég því að kaupa mér flug til London fyrr í maí.

Heimsborgarinn Eva Dögg Davíðsdóttir


Eva Dögg Davíðsdóttir er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Hún stundar nám í viðskiptatengdri Kínversku í Háskóla Íslands en er núna í skiptinámi í Kína. „Við búum í Kína í borg sem heitir Xiamen. Þar er ég ásamt Alexander kærasta mínum í Xiamen Háskóla að læra kínversku í eitt ár. Það er partur af náminu mínu í Háskóla Íslands en þar er ég að taka BA í Viðskiptatengdri Kínversku,“ sagði Eva Dögg.

DAGUR Í BOSTONÉg átti æðislegan dag í Boston á dögunum og smellti nokkrum myndum af þessum fallega degi. 

Sónar


Ég var þvílíkt heppin í vikunni þegar gamall vinur frá London hafði samband við mig og bauð mér og vinkonum mínum á Sónar. Hann er svokallaður tourmanager fyrir Nadiu Rose en fyrir ykkur sem vitið ekki hver hún er þá mæli ég svo sannarlega með að skoða hana bæði á Instagram og Spotify. Hún er með geggjað stíl og lögin hennar ekki síðri.

HEIÐRÚN HÖDD


Heiðrún Hödd Jónsdóttir er 26 ára íslensku - og fjölmiðlafræðingur. Hún heldur úti afar skemmtilegu instagrammi þar sem hún leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með í framkvæmdum sem hún stendur í núna. Myndirnar sem hún birtir eru líka algjört augnakonfekt. Heiðrún er nýflutt til Kaupmannahafnar og stundar nú nám við innanhúshönnun.

BRUNCH & BÚÐARRÁP Í WILLIAMSBURG


Ég átti æðislegan dag í Williamsburg fyrir stuttu síðan. Ég skellti mér í hádegismat á æðislegum stað og kíkti í nokkrar vintage búðir. 
 

VALENTINES DATE


Við Bjarni áttum notalega stund á uppáhalds veitingastaðnum okkar, Burro sem bauð okkur í mat á Valentínusardaginn. Við förum þangað reglulega en við elskum mið- & suðramerískan mat og andrúmsloftið á staðnum.

B&W CPH


Ég tók nokkuð spontant ákvörðun og ákvað að skella mér til Kaupmannahafnar í síðustu viku. Copenhagen Fashion Week stóð yfir þessa sömu viku sem skemmdi alls ekki fyrir. Ég kíkti á nokkra viðburði ásamt því að eiga góðar stundir með yndislegum vinkonum.
Ferðin var þó í styttri kanntinum en ég flaug út á fimmtudegi og kom heim á laugardegi. 

________________
 

If you want something done ask a busy person


Það er ræs 6:30 hjá Jessica Diner, förðunar- & lífstíls ritstjóra breska Vouge. Það er ekki vekjaraklukka sem ræsir hana heldur sonur hennar, Noha sem er tveggja ár. Ég tengdi strax við þetta, ég á hinsvegar tvær mannlegar vekjaraklukkur fimm & eins árs. 

Bali


Mig langaði að deila með ykkur myndum frá so far uppáhalds útlandaferðinni minni.

Má ekkert?


Ég skrifaði þennan pistil um miðjan desember. Fyrir þá sem ekki vita starfa ég sem blaðamaður. Ég fékk mikil og góð viðbrögð við honum og hugsaði allaf um að leyfa honum að fara hingað inn en lét ekki verða af því fyrr en núna. Því þetta er ekki málefni sem bara var í desember. Þetta markar tímamót. Því nú segjum við stopp.

Vinsælustu færslunar árið 2017


Við hjá FEMME viljum byrja á því að þakka ykkur fyrir lesturinn árið 2017. Margt breyttist á síðunni, nokkrar sem tóku sér smá pásu frá blogginu og tveir nýjir og frábærir gestabloggarar bættust við. Á nýju ári viljum við gera betur og vera með meira efni á síðunni, okkur hlakkar til að sýna ykkur breytingar og nýtt efni á árinu. En í þessari færslu má finna vinsælustu bloggin hjá hjá okkur öllum á síðasta ári.

HAPPY NEW YEAR


Áramótin eru eitt stærsta kvöld ársins og þá er öllu til tjaldað. Það sem flestir pæla hvað mest í eru drykkirnir. Það er gaman að prufa sig áfram með allskyns kokteila, glös og skraut. 

Í samstarfi við Fentimans þá ákvað ég að dekka upp áramótaborð og koma með nokkrar hugmyndir af gómsætum áramótadrykkjum. 
Ég fékk Partývörur17 sortir & Norr 11 í lið með mér en þau sköffuðu þetta fallega props til þess að fullkomna þessa glæsilegu áramótaveislu.  

_______________

ÓSKALISTINN MINN


Síðustu ár hef ég sett saman óskalista fyrir jólin, mínum nánustu til mikillar gleði. Þar sem að ég á einnig afmæli 26. des þá getur þetta verið smá hausverkur...
Það er alltaf hægt að tína eitthvað fallegt til og dundaði ég við það í sumarbústað um helgina. Það er svo notalegt að hlaða batteríin og taka algjöra slökun, baka og dúllast í bústað svona rétt fyrir jólin í fallegu vetrarveðri. 

1. ÁRS


Litla barnið mitt varð 1. árs um helgina. Því var fagnað um helgina með fjölskyldu og vinum.

Færslan er unnin í samstarfi við Confettisisters.is, en þar er hægt að finna allt sem hugurinn girnist þegar kemur að því að skreyta fyrir góða veislu.

Feeling 22


Síðastliðinn miðvikudag átti ég 22 ára afmæli og hélt upp á það með mínum nánustu. Ég gerði ekki mikið heldur ákvað ég að taka því róleg og fór um kvöldið á einn af mínum uppáhalds stöðum í Reykjavík, Burro
Ég gjörsamlega elska matinn þar, hægt að velja úr allskyns réttum og ekki allt kjöt-based. Það hentar mér mjög vel þar sem að ég borða ekki kjöt og hef ekki gert síðastliðin fjögur ár. 

Hver er Alexander?Ég heiti Alexander Sigurður Sigfússon, ég er nýr hér á Femme.is og mun aðallega sjá um að skirfa um allt það helsta úr förðunarheiminum. Ég ætla að segja ykkur frá ýmsum vörum, skrifa um mínar top 10 vörur í hverjum mánuði, ýmis förðunar-trend, þið fáið að fylgjast með þeim verkefnum sem ég tek að mér og margt fleira.

Hver er Anna ?


Kæru lesendur Femme,


Ég heiti Anna S Bergmann Helgadóttir og mun vera gestabloggari hérna á Femme næstkomandi mánuði.

En til þess að þið getið kynnst mér aðeins betur þá er ég 22 ára bogamaður úr Garðabænum. Ég bjó í London síðastliðin tvö ár og var meðal annars í skóla þar, en núna er stödd á Íslandi og vinn í Alvogen.