Fréttir

FIMM UPPÁHALDS - Sigríður Elfa


Sigríður Elfa er 21 árs verkfræðinemi, fyrr á þessu ári lét hún gamlan draum rætast ásamt kærastanum sínum Erling en þau opnuðu vefverslunina FOTIA. BarryM er breskt snyrtivörumerki sem selur naglalökk og aðra snyrtivöru. Markmið þeirra með vefversluninni er að stækka vöruúrval snyrtivara á íslandi. Sigríður Elfa deilir hér sínum fimm uppáhalds hlutum.

Nám erlendis : Anna Kristín


Næsti viðmælandi minn er Anna Kristín sem er nýútskrifaður arkitekt. Anna Kristín Magnúsdóttir er 27 ára gömul, fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og flutti síðar til Reykjavíkur og kláraði nám við Tækniskólann í Reykjavík. Hún fluttist búferlum til Danmerkur og kláraði nám við Álaborgarháskólann. Nú er hún flutt til Kaupmannahafnar þar sem hún réði sig í vinnu hjá Danielsen Architecture and Space Planning.

Þegar ég var ung


kynslóða breytingar

Afmælishelgi


Góð afmælishelgi. 

Nám erlendis : Auður Brá


Auður Brá er 22 ára gömul og kemur úr Garðabænum. Rétt í þessu var hún að útskrifast sem fatahönnuður frá Margrethe-skolen í Kaupmannahöfn með glæsibrag og fékk þar að auki Benedikte verðlaunin fyrir framúrskarandi útskriftarlínu.

 

Seychelles


Mikið og langt ferðalag síðustu daga hefur orsakað mikið og lang bloggleysi. Ég mun reyna að bæta það upp á næstu dögum.

FIMM UPPAHALDS - HREFNA DAN


Hrefna er mikil tíksuáhugamaneskja og heldur hún úti blogginu www.hrefnadaniels.com 
Það var mjög viðeigandi að hafa mynd af henni í þjóðbúning svona í tilefni dagsins.
Hún deilir hér sínum fimm uppáhalds hlutum.

Helgin


Helgin í instagram myndum - @sdgudjons
 

High tea í Burj Khalifa


Við gátum ekki látið það nægja að láta sjá útsýnið úr þyrluferðinni og fórum því einnig i high tea í hæðstu byggingu í heimi.

Dubai from the sky


Þá erum við hjúin mætt til Dubai þar sem við byrjuðum sumarfríið. Ég bjó í Dubai um nokkura mánaða skeið í byrjun árs 2011þegar ég vann sem flugfreyja hjá Emirates, svo mér þykir alltaf smá vænt um að koma hingað. 

Óléttu tilkynning


lífið síðustu 3 mánuði í hnotskurn

Baddiewinkle


Ég elska instagram, og þessa konu enn meira..

Mánudagskvöld


Huggulegur undirbúningur

Portobello Road


Ég hef mjög gaman að því að eyða tíma á hinum og þessum mörkuðum í London og mun ég koma til með að skrifa um nokkra þeirra. Ég fór á Portobello Road í morgun og tók nokkrar myndir. 

Kobygram


Koby hundurinn okkar varð 2 ára í síðustu viku. 

María Rut - árangursviðtal


„Ég hef einlægan áhuga að berjast fyrir réttlæti“

Meðmæli MAN hljóta:


Nýverið hlaut ég meðmæli tímaritsins MAN