Fréttir

FIMM UPPÁHALDS - MARGRÉT ÞÓRODDSDÓTTIR


Margrét Þóroddsdóttir er með puttana á púlsinum þegar kemur að hönnun og tísku. Hún er tískuritstjóri Nude Magazine og segir okkur hér frá sínum fimm uppáhalds hlutum um þessar mundir.

Instagram uppá síðkastið..


Jæja það hefur lítið sem ekkert heyrst frá mér hérna undanfarið en ég þurfti að taka mér smá break vegna anna í lífinu. Ég get glöð sagt að ég hef meiri tíma fyrir höndum núna svo það fara að birtast reglulega blogg frá mér aftur núna. En svona til að þið fáið smá innsýn í það sem ég hef verið að gera í mínum litla "frítíma" undanfarið þá ætla ég að deila með ykkur nokkrum myndum af instagraminu mínu sem þið finnið undir @steffyjakobs

Viljið þið kynnast mér betur?


Ég er búin að vera mjög efins með að gera þessa færslu enda hef ég farið alveg fram og til baka í hausnum á mér hvort ég eigi að vera persónulegri hér á blogginu eða opna snapchat. Þannig er mál með vexti að ég á bara pínu erfitt með það í skrifum svo ég tel því snapchat betri vettvang til þess.
Bæði hef ég fengið spurningar hvort ég sé með  það opið og hvort mig langi ekki að prufa þann miðil. 
Þetta getur bæði verið gott tækifæri fyrir mig sem bloggara og svo er ég sjálf alveg húkkt á nokkrum íslenskum snöppurum.
Hvort sem það er förðunartengt eða bara eitthvað allt annað þá er bara þessi nálægð svo skemmtileg. 
Bæði myndi ég komast nær mínum lesendahóp og ágæt áskorun fyrir mig að fara út fyrir þægindaramman. 


Eeeen já ég er semsagt bara 24 ára stelpa sem hefur áhuga á tísku, dýrum, förðun og fullt fleira og væri gaman að deila ýmsu með ykkur sem mér finnst erfiðara að setja í færslur. 
Það hafa reyndar margir bæst við með tímanum út af því að ég set mjög mikið inn tengt hundinum mínum. Hann er svolítið eins og barnið mitt og er mjög skemmtilegur karakter sem fólk virðist hafa gaman af. 

Þið sem hafið áhuga á að gerast snapchat vinir mínir þá er það sama og instagram nafnið mitt: kolavig


Vonandi munuð þið hafa gaman af!
Ég er allavega mjög spennt að prófa og þetta verður örugglega smá skrítið fyrst en hlakka til að sjá í hvaða átt þetta mun þróast:) 

 -KAV

 

Insta lately


Ég hreinlega man ekki hvenær ég kom síðast með Instagram innskot, það er trúlega orðið alltof langt síðan. Sjálf hef ég mjög gaman af því að "elta" allskonar aðganga á þessum miðli og fylgjast með allskonar fólki úr öllum áttum og menningarheimum. 

Kaffi í sveitinni


Ég heimsótti góða vinkonu um helgina og við fórum í smá roadtripp í aðeins meiri sveitafýling. Áttum ótrúlega kósý lunch og göngutúr í fersku lofti og fallegu umhverfi. Það er ekki hægt að biðja um meira. 

Hvenær getum við fengið að vera við sjálfar #SönnFegurð


Við Femme stelpur erum stoltar & ánægðar að fá að taka þátt og dreifa þessum þarfa boðskap sem #SönnFegurð er . Markmiðið með #SönnFegurð verkefninu er að stuðla að bættri líkamsmynd stúlkna og kvenna á Íslandi. Stór hluti kvenna er frá unga aldri er ósáttur við líkamsvöxt sinn og er sú staðreynd rakin að miklu leyti til útlitsþrýstings sem ríkir í samfélaginu. 

Hugmyndir að bóndadagsgjöf


Áttu eftir að kaupa gjöf handa hinum helmingnum fyrir föstudaginn? Hér er nokkrar fljótlegar hugmyndir að bóndadagsgjöf.

Myndavélin mín


Ég hef alveg ótrúlega gaman af fallegum ljósmyndum. Ég fjárfesti fyrr á árinu í myndavél sem er fullkomin fyrir fólk á ferðinni.

SHARE YOUR SCAR


Kraftur - ungt fólk með krabbamein & aðstandendur þeirra

MONOTASKING ER NÝJA MULTITASKING


Ég er ekkert öðruvísi en allir hinir og nýti svona tímamót eins og þegar nýtt ár gengur í garð í að endurskipuleggja og aðeins fara yfir málin. Hvort ég standi svo við það eða fari eftir hlutunum er hinsvegar annað mál…

Insta lately


Hér eru nokkrar af nýjustu myndunum frá instagraminu mínu @alexandrahelga . Það hefur verið mikill gestagangur hjá okkur upp á síðkastið ásamt því að hafa verið á miklu flakki og að undirbúa jólin svo ég hef verið ansi takmarkað í tölvunni undanfarið.. 

Kæri Jóli...


Nokkrir hlutir sem eru á óskalistanum mínum...

Kæri Jóli...


JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANA

Nóvembergram


annasamur mánuður er vægt til orða tekið

Skautasvell á Ingólfstorgi


Nova í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samsung opnaði skautasvell á Ingólfstorgi

Jólakort - Prentagram


Jólakortin í ár

Fyrsti göngutúrinn okkar


Við litla fjölskyldan nýttum okkur lognið á sunnudaginn og skelltum okkur í fyrsta göngutúrinn. Vitaskuld værum við búin að fara fyrr ef það hefði ekki verið fyrir þetta frost sem er búið að vera síðustu vikur. 

Hjálmarsson


Eins mánaða gullmoli

SUNDAY MOOD


Ég er sófadýr þessa daganna þar sem á fimmtudaginn var reynt að laga gömul íþróttameiðsl, núna hljóma ég eins og ein gömul. Ég hef aldrei eins mikinn drifkraft eins og þegar ég á að taka því rólega og á eigilega bara sitja með löppina upp í loftið. Núna sit ég með fullt af verkefnum og hugmyndum í kollinum sem ég vill framkvæma en get ekki... þau verða svo öll gleymd þegar ég kemst á lappir!