Fréttir

Þrjú nauðsynleg öpp


Ég nota símann minn ekkert smá mikið og ætla ég að segja ykkur frá tveimur öppum sem ég nota mikið og einfalda mér oft hlutina. Einnig ætla ég að segja ykkur frá öðru appi sem ég veit að ég á eftir að nota ótrúlega mikið og það á klárlega eftir að auðvelda mér lífið.

Kæru lesendur


Þið eruð væntanlega hissa á að rekast á færslu frá mér, enda nokkrir mánuðir síðan síðast. 

Femme myndataka - Preview


Við nokkrar af FEMME stelpunum fórum í myndatöku í gær fyrir síðuna. Við fórum til Sissu hjá Íslenska ljósmyndaskólanum og gékk það eins og í sögu enda Sissa algjör fagmaður fram í fingurgóma! Við tókum nokkrar myndir á meðan á myndatökunum stóð sem við ætlum að deila með ykkur núna áður en hinar myndirnar verða opinberaðar hérna á síðunni. 

Hildur Erla


Innblástur á instagram

Október


Nú er október loksins genginn í garð. Ég segi loksins með Koby, hundinn minn í huga þar sem strendurnar í Swansea eru nú aftur opnar fyrir hundum en þeir eru ekki leyfðir þar yfir sumartímann. Hann er virkilega glaður þessa dagana þar sem hann gerir fátt skemmtilegra en að fara þangað með boltann sinn. Ég læt fylgja með nokkrar myndir sem ég hef takið af honum á ströndinni frá því að við fluttum hingað.

Fylgstu með á FEMME


Kæru lesendur, okkur langar að byrja á því að þakka fyrir frábærar viðtökur núna síðastliðið ár sem þið hafið gefið okkur Femme stúlkum. Við erum yfir okkur hamingjusamar með hvernig okkur hefur tekist, þetta hefur algjörlega farið fram úr okkar björtustu vonum. Ég veit ekki hvort þið hafið tekið eftir því en við gáfum forsíðunni okkar nýtt útlit nú á dögunum, smá upplyfting fyrir nýtt tímabil sem við eigum í vændum. Fleiri góðar breytingar eiga eftir að lýta dagsins ljós hér á Femme og við erum fullar tilhlökkunar fyrir allskonar samstarfi og jafnvel viðbót við flotta teymið okkar. Svo það er um að gera að fylgjast með!

Bleika boðið


Einstakt tækifæri til að styðja við gott málefni

Amsterdam : Holland-Ísland


Ég fór til Amsterdam í byrjun september í mjög svo skemmtilega ferð. Tilgangur hennar var að sjálfsögðu landsleikurinn á móti Hollandi en við fórum nokkrar vinkonur að styðja okkar menn. Við náðum að gera margt á þessum tveimur dögum sem við höfðum og nutum þess að rölta um borgina í góðu veðri og borða góðan mat, og síðast en ekki síst að kíkja á Amsterdam Arena. 

 

Ungfrú Ísland 2015


Ungfrú Ísland keppnin var endurvakin af tveggja ára blundi núna síðastliðinn 5.september. Nýjir eigendur tóku við og frískuðu rækilega upp á sýninguna og alla umgjörðina. Ég var partur af fimm manna dómnefnd á lokakvöldinu og hafði ótrúlega gaman af enda frábærar stelpur sem stigu á svið. Sjálf hafði ég fylgst með þeim frá upphafi þar sem ég sá líka um viðtölin þegar stelpurnar sóttu um og heimsótti nokkrar æfingar yfir sumarið. Það var gaman að sjá þær blómstra á lokakvöldinu eftir langann undirbúning og mikla vinnu. 

Óskalistinn - Svava Kristín


Óskalistinn er loksins kominn aftur eftir langa pásu og að þessu sinni er viðmælandi minn nýjasta stjarnan á skjánum og góð vinkona mín Svava Kristín Grétarsdóttir. Hún ætlar að deila með okkur sínum óskavörum sem eru heldur betur flottar enda frábær karakter hér á ferð! 

LIFE LATELY


Þessar myndir hef ég birt á instagramminu mínu í sumar -> @sarasjofn

HAFDIS INGA - GAYPRIDE VIÐTAL


"Mér fannst erfitt að horfast í augu við sjálfa mig"

Druslugangan


Ég er drusla

Áslaug Arna - árangursviðtal


Viðtal sem að fær mann til að hugsa

JÚNÍ INSTA


Lífið í myndum síðasta mánuðinn

Instagram uppá síðkastið


Upp á síðkastið hefur nóg verið um að vera bæði í vinnunni, skólanum og einkalífinu svo tíminn hefur eiginlega flogið fram hjá mér. Hérna eru nokkrar myndir sem ég hef póstað á Instagraminu mínu @steffyjakobs undanfarna mánuði. 

GEFUM TIL BAKA


Hlýtt í hjartað

THE WAY WE PLAY VOL.2


THE WAY WE PLAY er dásamlegt vefsíða sem ég hef fylgst með í nokkurn tíma. Ég hef sagt ykkur áður frá þessu (hérna)og datt í hug að gera það aftur, því mér finnst ótrúlega gaman að skoða þetta, þannig kannksi finnst þér það líka.