Fréttir

Köben ferðin mín í myndum


Við vinkonurnar ákváðum að skella okkur til Köben beint eftir prófin til að versla og njóta í leiðinni. Ég hafði ekki farið þangað síðan ég var 12 ára og mundi takmarkað eftir því, svo mér fannst ótrúlega gaman að labba og skoða mig um þessa fallegu borg.

Hérna eru nokkrar myndir úr ferðinni! 

Þvörusleikir gefur...


Fjórði jólasveinninn okkar hann Þvörusleikir ætlar að gefa heppnum lesanda vöru að eigin vali úr Laugar Spa línunni. 

Jólagjafalistinn minn


Þegar ég tók saman þennan lista þá var ég með nokkra hluti í huga sem mér hefur lengi langað til að eignast. Ég hugsa að það hafi þó ekki reynst fólki erfitt í gegnum tíðina að gefa mér gjafið því flestir mínir nánustu þekkja mig það vel og vita hvar mín áhugasvið liggja. Það kemur því kannski ekki á óvart að mest megnis af hlutunum sem ég nefni eru snyrti og hreinsivörur. Persónulega finnst mér alltaf gaman að skoða svona lista og þeir sem eru að vandræðast með gjafir geta vonandi fengið einhverjar hugmyndir hér. 

Jólalondon


Ég átti ótrúlega góða helgi í London. Þar er allt í jólabúning og ótrúlega kósý að labba um í kuldanum. Winter wonderland var eitt af því sem var á dagskránni og stóð undir væntingum. Þar er líka besta churros í heimi. 

JÓLIN & UNDIRBÚNINGUR #femmejol


Núna eru flestir byrjaðir að græja jólin, skreyta, pakka inn, baka, njóta..... Ef þú deilir þínu mómenti á instagram máttu endilega bæta við #femmejol og mögulega eiga jólasveinarnir aukapakka handa einhverjum sem á jólalega mynd.

STEKKJASTAUR GEFUR..


Jólasveinarnir ætla gefa góðum lesendum í skóinn á hverjum degi á FEMME fram að jólum.

Upplifun í öskju


Hvað er betra en hverfa burt um stund og skunda eitthvað út á land í annað umhverfi, borða góða máltíð, upplifa notalegheit og slappa af með sínum heittelskaða? 

Bestu jólamyndirnar


Desember gengur í garð á morgun og mér skilst að það sé mikið óveður heima á Íslandi. Það er því tilvalið að koma sér í smá jólaskap og horfa á góða mynd undir teppi á þessum fína sunnudegi. Ég setti saman top 6 af mínum uppáhaldsmyndum sem ég hef alltaf horft á í aðdraganda jólanna frá því að ég var krakki. 

Brussel


Ég kíkti til Belgíu í fyrsta skipti á dögunum og eyddi þar nokkrum dögum í Brussel. Falleg borg, og enn betra..  Þar er að finna eitt besta súkkulaði í heimi! 

FIMM UPPÁHALDS - THELMA ÞORBERGSDÓTTIR


Thelma er tveggja barna móðir og félagsraðgjafi að mennt og er henni er svo sannarlega margt til listanna lagt. Hún veit ekkert skemmtilegra en að töfra fram gómsætar freistingar og hefur hún gefið út bók með því efni - Freistingar Thelmu. Hún gaf einnig út bók sem heitir gleðigjafar og er sú bók lesefni sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Thelma segir okkur hér frá sínum fimm uppáhalds hlutum.

The Body Book


Ég veit fátt betra en að byrja kaldann vetrarmorgun undir teppi með góða bók og kaffi. Ég hef lengi ætlað að lesa The Body Book eftir Cameron Diaz og kom því loksins í verk í morgun. Bókin lofar ótrúlega góðu..

Baby It's Cold Outside


Jólabarnið ég er löngu byrjað að setja ljúfu jólatónana í gang, hinum helmingnum ekki til mikillar gleði. Ef ég fengi ráðið þá væri jólatréið komið upp, það væri kannski sniðugara að eiga eitt áður en maður kaupir fullt af jólaskrauti á það, og það í janúar. Strax þá var ég farin að plana næstu jól, ég er ekki í lagi. Þegar ég bjó úti þá var ég með meðleigjanda sem taldi sig vera mikið jólabarn en trappaði sig aðeins niður með það þegar ég skellti Nat King Cole og Bublé "á fóninn" um miðjan september sem ég taldi vera mjög fínn tími til að byrja. Ég fæ bara svo mikla hlýju í hjartað að hlusta á þessi lög að ég get einfaldlega ekki beðið. 

Instagramið mitt


Insta lífið síðustu daga og vikur 

Stokkhólmur


Eins og hefur komið áður fram, þá var ég erlendis á vegum vinnunnar. Ég endaði ferðina á vikudvöl í Stokkhólmi sem ég heillaðist heldur betur af.

Óskalistinn - SARA SJÖFN


Ég ákvað að þessu sinni að viðmælandi minn fyrir Óskalistann yrði hún Sara Sjöfn, smekk manneskja og fagurkeri með meiru.

Árlega Halloween Partýið


Bensi vinur minn heldur árlega Halloween partý þar sem allir leggja mikinn metnað í að mæta í flottum búningum.

Halloween


Halloween í Bretlandi er nokkuð stórt fyrirbæri og er ótrúlega gaman að sjá bæði börn og fullorðna taka þátt í hefðinni.

Hello November


Það er eitthvað svo kósy við að nóvember sé genginn í garð. Er ekki í lagi að byrja hlusta á jólalög núna ? 

Grafir & Bein


Ætlum að gefa nokkrum heppnum bíómiða á þessa íslensku hrollvekju.

Halloween undirbúningur


Það eru aðeins 3 dagar í Halloween. Mér finnst þetta ótrúlega skemmtileg hefð og skil ekki hvers vegna Íslendingar leggja ekki niður öskudaginn og taka upp alvöru Halloween þar sem krakkar ganga á milli húsa og gefa húsráðanda val um "trick or treat". Hér tíðkast það oftast að fólk skilur eftir logandi grasker fyrir utan hjá sér ef það hefur hugsað sér að taka þátt í hátíðarhöldunum. Ég hlakka allavga mikið til að taka á móti krökkunum í nýja hverfinu okkar og sjá alla búningana.