Fréttir

Í GÆR


Í gær var góður dagur og gaman að sjá á samfélagsmiðlum hvað margir tóku þátt í honum og lögðu sitt af mörkum.

HELGIN MÍN


Helgin 12-15 mars var algjör veisla. Hönnunarmars og Reykjavík fashion festival sem hefur sennilega ekki farið framhjá neinum. Ég reyndi að nýta tíman vel og fara á sýningar og einnig sá ég næstum allar sýningarna á RFF. Þetta var frábær helgi í alla staði sem veitti mér mikinn innblástur.

FIMM UPPÁHALDS - TANJA TÓMASDÓTTIR


Tanja Tómasdótti er 25 ára og er lögfræðingur að mennt. Hún er lögfræðingur í stjórn leikmannasambands íslands og umboðsmaður knattspyrnumanna. Ótrúlega flott og hæfileikarík stelpa og þetta eru hennar fimm uppáhalds um þessar mundir.

Insta lately


Hér eru nokkar myndir af instagraminu mínu @alexandrahelga frá síðustu vikum..

Óskalistinn - Hrafnhildur Ylfa


Næsti viðmælandi minn í Óskalistanum að þessu sinni er hin fallega Hrafnhildur Ylfa sem er ein sú æðislegasta get ég sagt ykkur. Hún ætlar að deila með okkur hennar óskavörum sem eru heldur betur flottar, enda flott stelpa hér á ferð. 

INSTAGRAM LÍFIÐ


Lífið í myndum síðustu daga

REYKJAVÍK FASHION FESTIVAL 2015


Sex íslenskir hönnuðir koma til með að sýna á Reykjavík Fashion Festival í mars. Ef tíska & hönnun er eitt af þínum áhugamálum þá viltu ekki missa af þessu.

Kolbrún Anna - Óskalistinn


Næsti viðmælandi minn í þessum vinsæla lið er Kolbrún Anna Vignisdóttir. Kolbrún er ótrúlega flott stúlka sem gaman er að fylgjast með og ég mæli hiklaust með instagraminu hennar @kolavig.

Reykjavík Makeup Journal - Viðtal


Ég fór í smá viðtal hjá Ernu Hrund fyrir nýjasta tölublað Reykjavík Makeup Journal. Það kemur kannski ekki á óvart að þetta er eitt af mínum uppáhalds blöðum því ég hef áhuga á öllu sem er í blaðinu. Þar sem það er bara um snyrtivörur og húðumhirðu eru engar "leiðinlegar" blaðsíður sem ég fletti yfir heldur les ég allt á öllum síðunum, held ég geti ekki sagt það um neitt annað tímarit!

Lestur kvöldsins


Mikið til í þessu.

Ég verð að játa það að ég er ekki mikill lestrarhestur, eins og það er nú gott fyrir mann. Sjónvarpið og tölvan eiga mig alla, ég sofna ekki nema að hafa eitthvað í gangi sem er ótrúlega óhollt, ég veit. Núna stendur ekkert annað til boða en að reyna snúa þessu við og sofna á eðilegan máta sem ég ætla að reyna að gera með því að þreyta mig á lestrinum og lygna út af án áreitis. 

Instagram uppá síðkastið


Lífið undanfarna mánuði hefur verið fullt af skemmtilegum og spennandi hlutum. Mér fannst því tilvalið að deila nokkrum myndum með ykkur þar sem ég hef ekki verið að gera mikið af persónulegum bloggum hingað til. Ég viðurkenni alveg að ég er ekki sú dugleagasta að deila myndum á instagram þó svo ég geri það af og til, en ég er þar undir @steffyjakobs

FIMM UPPÁHALDS - EYJÓLFUR GÍSLASON


Eyjólfur Gíslason er fjölmiðlafulltrúi Reykjavík Fashion Festival sem fer fram dagana 12.-15.mars næstkomandi í Hörpu. Hér segir hann frá sínum fimm uppáhalds.

Flóamarkaður á KEX Hostel


Hvað áttu að gera í dag? Ungmennaráð UN Women stendur fyrir flóamarkaði á KEX Hostel Skúlagötu, í dag frá 12-17. 

Kristín Lea


Spurningarnar sem fá mann til að hugsa 

Sundays..


Síðasti sunnudagur hjá mér var virkilega góður. Ég ákvað að drífa mig fyrr heim en áætlað var frá Íslandi og hitta ástmanninn í London. Það getur orðið hálfruglingslegt að tala um "heim" þar sem mér finnst "heima" vera í Bretlandi þar sem ég er mestmegnis af árinu en á sama tíma er Ísland alltaf heima líka að vissu leyti. Ég lýg því samt ekki að það var virkilega gott að komast úr frostinu og þessu brjálaða veðri sem landið bauð mér upp á að þessu sinni. Enda var ég búin að detta í hálkunni, hálstogna og hálf handleggsbrjóta mig í kjölfarið. Enda væri nú varla mér líkt að fara af landi brott án þess að slasa mig á einhvern hátt eins og svo oft áður. Djók, það gerist svosem ekkert alltaf, 7,9,13 ( virkar það skriflega?).

SKÍRN


Skírnaveisla 11. janúar

Jólin


Þá eru þessi blessuðu jól komin og farin. Desember leið eins og vika og mér fannst ég hálfpartinn missa af öllum jólaundirbúningnum. Ég hef alltaf verið mjög snemma í því og sett jólatréð upp 1.desember og byrjað að skreyta og baka snemma í mánuðinum. Tréð fór hinsvegar ekki upp í ár fyrr en í miðjum mánuði, ég bakaði ekkert og var einhverra hluta vegna ekki í jafn miklum jólagír og áður vegna anna. Það er líka alltaf smá furðulegt að vera úti því aðfangadagurinn okkar er ekki hátíðardagur hjá þeim þar sem þau halda jólin 25.desember. 

Sjálfsmynd


Fyrirlestur um sjálfsmynd