Fréttir

Vinningshafar í Floridana Andoxun


10 eftirfarandi lesendur hafa unnið sér inn kippu af Floridana Andoxun. Frekari upplýsingar hafa verið sendar á emailið ykkar. Við þökkum kærlega fyrir þáttökuna í leiknum.

Bjórskólinn


Ég skellti mér í bjórskólann með góðum vinum um daginn og ég mæli svo sannarlega með því að fara.

Prosciutto-vafðar kjúklingabringur


Þessa uppskrift fann ég á heimasíðunni hans Jamie  Oliver eins og svo margar aðrar og ég mun 100% gera hana aftur.

Heimatilbúið döðlu -og hnetusmjörsnammi


Þegar maður er jafn nammisjúkur og ég þá er mikilvægt að finna sér aðeins hollari útgáfur þegar maður reynir að halda mataræðinu í jafnvægi. Þessar döðlu og hnetusmjörskúlur eru ótrúlega góðar og slá 1-2 stk vel á nammiþörfina. 

K A F F I B O O Z T


Besta sem ég hef fengið lengi

Osta og vínkvöld


Ég bauð nokkrum sætum stelpum eitt kvöldið heim til mín í osta og vín. Ég pantaði bakka í ostabúðinni Búrinu, í bakkanum vildi ég hafa fjóra osta, tvo sem parast vel með hvítvíni og tvo sem parast vel með rauðvíni. 

Lasagna


Mamma mín eldar mjög gott lasagna og ég veit veit hversu góða máltíð ég er fara að fá þegar ég fer í lasagna hjá henni.  Mig langaði því að finna mitt eigið lasagna en ég er búin að gera þessa uppskrift tvisvar sinnum á stuttum tíma og í bæði skiptin hefur hún slegið í gegn.

Bananabrauð


Einfalt & fljótlegt

Hindberjakokteill


Hér er einn skvísulegur og einfaldur kokteill.

Heilsuþema


Ég er dugleg að elda og finnst mjög gaman að borða en finn hvað hreyfing er nauðsynleg og þarf að haldast í hendur við það sem ég geri.

Ég ætla að vera með smá heilsuþema inná milli í mínum skrifum.

Bestu ofnbökuðu kartöflur í heimi


Ef þið gerið þessar einu sinni þá munið þið klárlega vilja gera þær aftur.

Te og Ostar í Ostaskólanum


Ég fór í síðustu viku á námskeiðið Te og Osta í Ostaskóla Búrsins með Tefélaginu.

Glútein -og mjólkurlausar bolludagsbollur


Þessar ljúffengu bollur eru fyrir þá sem vilja taka þátt í bolludeginum með aðeins hollara yfirbragði en með klassísku rjómabollunum. Bollurnar eru glútein -og mjólkurlausar og innihalda aðeins náttúrulegann sykur. Þrátt fyrir það eru þær syndsamlega góðar og ég mæli eindregið með að prófa þær.

Blóðappelsínur


Svona leit hádegismaturinn út hjá mér í dag. 2 egg með papriku , lítið avacado smurt á glúteinlausa brauðsneið og besti parturinn.. blóðappelsínur! 

Vinkonu lunch á Smurstöðinni


Ég og flestar af mínum langbestu vinkonum þáðum boð um að koma í lunch á Smurstöðinni.

Daim Bollur Með Jarðaberjarjóma


Þá er einn af bestu dögu ársins framundan, bolludagurinn! Frá því að  ég flutti að heiman fyrir 4 árum hef ég alltaf bakað vatnsdeigsbollur með Nutella og jarðaberjarjóma, en það er eitthvað sem klikkar aldrei. Mig langaði að prófa aðra útgáfu af þeim fyrir þennan bolludag og þar sem ég átti stórann poka af Daim frá síðustu IKEA ferð þá urði Daim bollur fyrir valinu. Það þarf að vinna með það sem maður hefur þegar það er ekki í boði að skoppa yfir í Bakarameistarann og fá sér eina með karmellu. 

Ristaðar Kasjúhnetur


Fljótlegt og gott.

Helgin í mat og myndum


Helgin mín einkenndist af góðum vinum og góðum mat en það er besta blandan að mínu mati.

Matur og Drykkur


Ég kynni hér nýjan og æðislegan stað.

Eftirréttakokteill


Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend fannst mér alveg gráupplagt að koma með uppskrift af einum kokteil.