Fréttir

Ofnbakaður Kahlúa Höfðingi


Hver elskar ekki osta?

 

Insanity burger


Nýlega pantaði ég nýjustu bók Jamie Oliver á Amazon. Mér finnst hún með betri matreiðslubókum sem ég hef séð en þessi uppskrift úr henni er í miklu uppáhaldi.

Ofnbakað Penne Pasta


Hver elskar ekki góðan pastarétt? 

Helgin í mat og myndum


Það fór kannski ekki framhjá mörgum að RFF var núna um helgina. Ég, Sara Sjöfn og Steffý fórum á flestar sýningarnar og skoðuðum okkur um á Hönnunarmars ásamt því að borða góðan mat og njóta. Hérna eru myndir frá helginni en síðar kemur betra blogg um RFF sýningarnar.

Ofnbakaður þorskur


Það var enginn annar en Jamie Oliver sem eldaði þennan í sjónvarpinu um daginn og ég punktaði niður hjá mér aðferðina í símann og prófaði stuttu seinna. Hann hefur verið eldaður nokkrum sinnum síðan enda einn besti fiskréttur sem ég hef galdrað fram. Ég er ekki mikið fyrir fisk nema hann sé eldaður á spennandi máta og þessi réttur uppfyllir þau skilyrði vel. 

Gin&Grape&Gjafaleikur


Kokteill vikunnar er geðveikislega góður og honum fylgir glaðningur !!

Kartöfluréttur mánaðarins


Ég hef mjög gaman af matreiðsluþáttum í sjónvarpinu og fannst mér þættirnir hennar Rachel Koo sem hétu "Litla Parísar eldhúsið" mjög skemmtilegir þættir sem voru á Rúv. Ég panntaði mér bókina hennar á Amason fyrir nokkrum árum og finn oft mjög skemmtilegar uppskriftir þar að meðal þessa.

Vinningshafar í Floridana Andoxun


10 eftirfarandi lesendur hafa unnið sér inn kippu af Floridana Andoxun. Frekari upplýsingar hafa verið sendar á emailið ykkar. Við þökkum kærlega fyrir þáttökuna í leiknum.

Bjórskólinn


Ég skellti mér í bjórskólann með góðum vinum um daginn og ég mæli svo sannarlega með því að fara.

Prosciutto-vafðar kjúklingabringur


Þessa uppskrift fann ég á heimasíðunni hans Jamie  Oliver eins og svo margar aðrar og ég mun 100% gera hana aftur.

Heimatilbúið döðlu -og hnetusmjörsnammi


Þegar maður er jafn nammisjúkur og ég þá er mikilvægt að finna sér aðeins hollari útgáfur þegar maður reynir að halda mataræðinu í jafnvægi. Þessar döðlu og hnetusmjörskúlur eru ótrúlega góðar og slá 1-2 stk vel á nammiþörfina. 

K A F F I B O O Z T


Besta sem ég hef fengið lengi

Osta og vínkvöld


Ég bauð nokkrum sætum stelpum eitt kvöldið heim til mín í osta og vín. Ég pantaði bakka í ostabúðinni Búrinu, í bakkanum vildi ég hafa fjóra osta, tvo sem parast vel með hvítvíni og tvo sem parast vel með rauðvíni. 

Lasagna


Mamma mín eldar mjög gott lasagna og ég veit veit hversu góða máltíð ég er fara að fá þegar ég fer í lasagna hjá henni.  Mig langaði því að finna mitt eigið lasagna en ég er búin að gera þessa uppskrift tvisvar sinnum á stuttum tíma og í bæði skiptin hefur hún slegið í gegn.

Bananabrauð


Einfalt & fljótlegt

Hindberjakokteill


Hér er einn skvísulegur og einfaldur kokteill.

Heilsuþema


Ég er dugleg að elda og finnst mjög gaman að borða en finn hvað hreyfing er nauðsynleg og þarf að haldast í hendur við það sem ég geri.

Ég ætla að vera með smá heilsuþema inná milli í mínum skrifum.

Bestu ofnbökuðu kartöflur í heimi


Ef þið gerið þessar einu sinni þá munið þið klárlega vilja gera þær aftur.

Te og Ostar í Ostaskólanum


Ég fór í síðustu viku á námskeiðið Te og Osta í Ostaskóla Búrsins með Tefélaginu.

Glútein -og mjólkurlausar bolludagsbollur


Þessar ljúffengu bollur eru fyrir þá sem vilja taka þátt í bolludeginum með aðeins hollara yfirbragði en með klassísku rjómabollunum. Bollurnar eru glútein -og mjólkurlausar og innihalda aðeins náttúrulegann sykur. Þrátt fyrir það eru þær syndsamlega góðar og ég mæli eindregið með að prófa þær.