Fréttir

Blóðappelsínur


Svona leit hádegismaturinn út hjá mér í dag. 2 egg með papriku , lítið avacado smurt á glúteinlausa brauðsneið og besti parturinn.. blóðappelsínur! 

Vinkonu lunch á Smurstöðinni


Ég og flestar af mínum langbestu vinkonum þáðum boð um að koma í lunch á Smurstöðinni.

Daim Bollur Með Jarðaberjarjóma


Þá er einn af bestu dögu ársins framundan, bolludagurinn! Frá því að  ég flutti að heiman fyrir 4 árum hef ég alltaf bakað vatnsdeigsbollur með Nutella og jarðaberjarjóma, en það er eitthvað sem klikkar aldrei. Mig langaði að prófa aðra útgáfu af þeim fyrir þennan bolludag og þar sem ég átti stórann poka af Daim frá síðustu IKEA ferð þá urði Daim bollur fyrir valinu. Það þarf að vinna með það sem maður hefur þegar það er ekki í boði að skoppa yfir í Bakarameistarann og fá sér eina með karmellu. 

Ristaðar Kasjúhnetur


Fljótlegt og gott.

Helgin í mat og myndum


Helgin mín einkenndist af góðum vinum og góðum mat en það er besta blandan að mínu mati.

Matur og Drykkur


Ég kynni hér nýjan og æðislegan stað.

Eftirréttakokteill


Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend fannst mér alveg gráupplagt að koma með uppskrift af einum kokteil.

Reykjavík Cocktail Weekend 4.-8. feb


Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð “Reykjavík Coctail Weekend” í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði Reykjavíkur dagana 4. – 8. febrúar.

Tvö Góð Salöt


Hér eru uppskriftir af tveimur góðum salötum.

Super Bowl Sunday


Ein og margir vita fer Super Bowl fram núna á sunnudaginn eða aðfararnótt mánudags en það hefur orðið vinsælt síðustu ár hjá Íslendingum að vaka þessa nótt og til horfa á úrslitaleikinn.

Kaffi og Lakkríssúkkulaði Bollakökur


Þessar heppnuðust mjög vel.

Sorry I´m not George Clooney!


Nespresso hefur notið gífurlegra vinsælda síðustu ár, enda um bragðgott og fljótlegt kaffi að ræða. Nágranni minn er ótrúlega indæll maður en hann tók við síðustu kaffisendingu hjá mér þar sem ég var ekki heima og bankaði uppá daginn eftir. Þegar ég opnaði hurðina stóð hann fyrir utan með kassann og sagði "Sorry I´m not George Clooney!" og skellihló. Þar er hann að vitna í herferðina með Nespresso þar sem George Clooney er í aðalhlutverki og fékk flestar konur til að kikna í hnjánum. 

Nýi uppáhaldskokteilinn minn


Hér er uppskrift af kokteil sem ég mixaði þar sem hugmyndin kemur frá Slippbarnum það sem ég smakkaði basiliku í kokeil frá þeim.

Kökustund með Áslaugu


Viltu læra að gera fallega rósaköku?

Frozen Prinsessuafmæli


Frozen manían síðasta árið hefur eflaust ekki farið framhjá neinum. Systurdóttir mín er frænkukrútt sem er heltekin af myndinni og öllu í kringum hana um þessar mundir. Það var því nokkuð auðvelt að velja þema fyrir 5 ára afmælið hennar í byrjun janúar. Í raun kom ekkert annað til greina. 

Á leiðinni heim til mín


Þegar ég bjó úti elskaði ég að fara í Williams Sonoma sem er búð þar sem allt fæst í eldhúsið.

Veiðikofinn


Ég er dugleg að nýta mér 2 fyrir 1 tilboð hjá Nova þegar eitthvað spennandi er í boði.

SOUP


Fallegar súpuskálar

Einn af mínum uppáhaldsstöðum í New York


Ég bjó í New York í eitt ár á meðan ég stundaði nám og uppáhaldsstaður minn þar og þá sérstaklega sem "brunchstaður" er Five Leaves.