Fréttir

Uppáhaldseldhúsáhöldin mín árið 2014


Hér eru þær topp 5 vörur sem bættust við í eldhúsið mitt á árinu.

Föstudagssteikin með iGrill


iGrill er tæki sem ég kynntist fyrir stuttu og það er alveg magnað.

Jólamojito


Mojito í jólafýling

Pink Pasta


Eins og kannski einhverjir vita þá er ég mikið fyrir einfalda matargerð og þar kemur pasta oft við sögu.

Kokteilakvöld - Cosmopolitan


Ég bauð Söru Dögg og Steffý í tilraunakokteilakvöld sem heppnaðist svona svakalega vel.

Jólahlaðborð heima hjá mér


Arnór átti afmæli á dögunum en hann varð 25 ára. Við ákváðum að bjóða vinum hans í afmæli og jólahlaðborð.

Rolo Brownies


Jæja þá er komið að því. Rolo brownies. Mögulega bestu brownies í heiminum. Ég fékk uppskriftina hjá systur minni fyrir nokkrum árum og hefur hún aldeilis slegið í gegn á mínu heimili, og þær verið bakaðar ansi oft síðan. Þar sem það er laugardagur í dag hvet ég ykkur til þess að hafa þessar í eftirrétt í kvöld og gera vel við ykkur. Þið verðið ekki fyrir vonbrigðum! 

FÓLKIÐ Á INSTAGRAM VOL.4


Þessi er innblástur fyrir jólabaksturinn - @frlklein

Afmæliskvöldið á Sushi Samba


Ég átti afmæli þann 1. des en hann kom upp á svona skemmtilegum mánudegi. Ég fór ásamt Arnóri á Sushi Samba og við fengum okkur jólamatseðilinn ásamt jólavínseðli (Það má fá sér á mánudegi þegar maður á afmæli, er það ekki?).
 

OLD CHARM REYKJAVIK APARTMENTS


Hjónin Kristján og Steinunn eiga fyrirtækið - Old charm Reykjavik apartments- en þau hjónin eru bæði með meistaragráðu frá EADA í Barcelona. Þau áttu sér þann draum og þá sérstaklega Kristján að að fara út í eigin rekstur. Þau fengu tækifæri að aðgang af húsnæði og hugmyndin kom svo að sjálfum sér vegna auknum ferðamannastraumi og að bjóða uppá öðruvísi gistingu heldur en er nú þegar í boði.

Brauðbakstur


þetta er í miklu uppáhaldi

Kjallarinn - Veitingastaður fær lof frá mér


Ég fór út að borða fyrir nokkrum dögum á Kjallarann. Ég hafði aldrei farið en heyrt góða hluti og hér er upplifunin mín af staðnum.

Nutella Cupcakes


Hummingbird er eitt af uppáhalds bakaríunum mínum hérna í Bretlandi. Þar er fjöldinn allur af ótrúlega góðum kökum. Ég fekk bókina frá þeim að gjöf fyrir um 2 árum síðan og langar að deila með ykkur einni af betri uppskriftunum þar. En það eru að sjálfsögðu nutella bollakökurnar. 

Hátíðarbollar Kaffitárs


Mér var boðið að koma og smakka hátíðardrykkina hjá Kaffitár. Ég tók Söru Sjöfn með mér í það verkefni þegar hún var stödd í Reykjavík.

 

Tiramisu Bollakökur Með Kahlúa


Heima á ég stóra Kahlúa flösku sem ég keypti til að eiga í kaffi, kakó og eftirrétti. Það eru margar leiðir til þar sem nota má Kahlúa í eftirrétti og hér er ein þeirra.

Konfektnámskeið Nóa Siríus.


Mér var boðið á konfektnámskeið hjá Nóa Siríus í síðustu viku og ég tók eina góða vinkonu með mér. Við lærðum að gera 6 mismunandi tegundir af molum.

Naan-brauðssnittur


Einföld og þægileg uppskrift af góðum snittum.

Matarbloggið - Modern Wifestyle


Katrín Björk er ljósmyndari og matgæðingur. Hún blandar þessum tveimur áhugamálum saman í glæsilegu heimasíðunni modernwifestyle.com og ætla ég að kynna ykkur fyrir henni.

PepperoniBókhveitiPasta


Þetta pasta er reglulega á matseðlinum hjá okkur, enda ótrúlega gott. Mér finnst bókhveitipasta langt um betra en þetta venjulega og nota því oftast þessa týpu frá Organ. 

Omnom lakkrís-súkkulaðismákökur


Þessi smákökuuppskrift sló í gegn heima hjá mér.