Fréttir

Kaffihús Sylvíu


Besta kaffið í bænum

Einfaldur heilgrillaður kjúklingur


Ég á alltaf 1-2 litla heila kjúklinga í frysti til að geta tekið út um morguninn eða kvöldið áður og henda í einfaldan og fljótlegan ofnrétt.

NutellaCookieDoughVöfflur


Ég á ekki einu sinni nógu falleg orð til að lýsa þessu gúmmelaði. Þetta er langbesta vaffla sem ég hef látið inn fyrir mínar varir og betri helmingurinn var sammála þar. 

SpínatPestóPasta


Þetta er svona réttur sem ég geri þegar ég nenni ekki að elda og þarf eitthvað fljótlegt og gott. Það er reyndar svo mikið sem haugalygi. Þegar ég nenni ekki að elda hendist ég oftast eftir kjúkling á Nandos.

Döðluólívu pestó


Frábært í hittinga með vinkonunum

 

SNEAKERBALL Í HÖRPUNNI


Langar þig í miða?

Heimagerðir Frostpinnar


Það er búið að vera ótrúlega heitt í London síðustu daga og húsin í Englandi sjaldnast með loftkælingu. Hitinn hefur farið upp í 25-30 gráður.

Instagram vikunnar- Tomasz Þór Veruson


Hann Tomasz er einn að mínum uppáhalds instagrömmurum.

Súpuvagninn-Viðtal


Súpuvagninn er fyrirtæki sem var stofnað fyrir stuttu en það er vagn í miðborg Reykjavíkur sem býður upp á íslenska kjötsúpu og er að slá í gegn.
Ég vildi vita meira og heyrði í Gabríel Gíslasyni öðrum af eigendunum.

Japanskt salat


Ég uppgvötaði þetta salat fyrst fyrir um 3 árum þegar ég bjó í Þýskalandi og það hefur verið á matseðlinum mjög reglulega síðan þá. Salatið er til í hinum ýmsu útgáfum á netinu en með tímanum hefur þetta orðið mín útgáfa af því. 

Hummingbird Bakery


Hummingbird er æðislegt bakarí í London. Þar er að finna mikið úrval af girnilegum cupcakes og kökum, og eru staðirnir nokkrir á dreif um borgina. 

Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson opnar nýjan skyndibitastað á Íslandi.


Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson leitar af fólki á nýjan skyndibitastað sem hann ætlar að opna i júlí.

Einfaldur Ostaréttur


Þessi ostaréttur er alveg hrikalega einfaldur og bragðgóður.

INSTAGRAMIÐ MITT


Ég er dugleg að taka myndir af því sem ég elda eða það sem ég borða á instagram og hér eru nokkar myndir sem ég hef sett gegnum "instagramtíðina". Ef það er einhver réttur sem þig langar í uppskrift af láttu mig vita.

Cakepops og afmælisveitingar


Við Gylfi héldum smá afmælisveislu í gærkvöldi fyrir fjölskyldu og vini þar sem við erum bæði að verða 25 ára í lok sumars. Þar sem við erum aldrei heima á þeim tíma var ekkert annað í stöðunni en að halda snemmbúna veislu í júní. 

Borough Market


Ég myndi mæla með þessum markaði fyrir alla þá sem bæði eru með munn og maga. Borough Market er staðsettur í Southwark í London. Ég fór þangað í gærmorgun og tók nokkrar myndir. 

Snorri eldar föstudagshamborgarann


Ég hef áður talað um hann Snorra og ég er sko ekki hætt. Hér er ein svakaleg uppskrift fyrir helgina af hrikalega girnilegum hamborgara fyrir lengra komna.

 

Smores


Smores er eitthvað sem ég kynntist þegar ég bjó í Bandaríkjunum. Smores er sykurpúðakexsamloka, hversu vel hljómar það?

Pönnukökusushi


Pönnukökusushi eru skemmtilegt afbrigði af hinum venjulegu pönnukökum. Gylfa fannst þetta lýta út eins og sushi svo þaðan er fyrirsögnin komin. Þær eru einstaklega ljúffengar, og sykur,glútein -og mjólkurlausar í þokkabót. 

Le Bistro


Le Bistro er franskur veitingastaður í Reykjavík, en þú ert ekki lengi að detta beint inn til Frakklands um leið og þú stígur fæti inn.