Fréttir

Pasta Arrabiata


Hér er ein fljótleg, einföld og góð pastauppskrift.

Hvert áttu að fara næst í Brunch? - Satt Restaurant


Ég fór síðustu helgi fyrir Gay Pride gönguna í brunch á Satt Restaurant en hann er þar sem Icelandair Hotel Reykjavik Natura er staðsett.

Sumarlegur Bláberjakokteill


Ég bauð Söru Dögg upp á fordrykk áður en við fórum í grill til Eddu. Ég notaði það sem ég átti til heima og það kom hrikalega vel út.

SunnudagsAfmælisBrunch


Ég varð árinu eldri á laugardaginn og fagnaði 25 árum.  Ég skellti því í smá afmælisbrunch á sunnudaginn. Ég viðurkenni að þetta var svolítið mikill matur fyrir okkur tvo en okkur tókst samt ágætlega til. 

KRÁS götumatarmarkaður


Síðustu helgi fór ég ásamt nokkrum á Krás götumatarmarkað sem er búin að vera haldin síðustu þrjá laugardaga og það eru enn tvö skipti eftir. 

Grill á Þingvöllum með Kjötkompaníinu


Við fórum upp í bústað til vinafólks okkar um daginn og tókum með okkur grillpakka frá Kjötkompaní-inu í Hafnarfirði.

Fyllt Avakadó


Fyllt avakadó eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Sérstaklega í þessari samsetningu. 

Slippurinn


Slippurinn er fjölskyldufyrirtæki og einn besti veitingarstaðurinn á landinu.
Við vinirnar fórum á laugardeginum á Þjóðhátíð og það var sko vel tekið á móti okkur.

Hvert áttu að fara í Brunch um helgina ?


The Coocoo's Nest er með að mínu mati með einn besta brunch-inn sem hægt er að fá í Reykjavík.

Sulta úr Fíflum


James McDaniel er vinur minn en við kynntumst þegar ég var að vinna hjá Epli.  Hann er alltaf að "posta" matarmyndum inn á Instagram og það ekkert smá girnilegum.
Hann kemur frá Alabama en kynntist manni sínum þegar hann stoppaði stutt við á Íslandi þegar hann var á leiðinni til Bandaríkjanna frá Kína þar sem hann starfaði sem leiðsögumaður og fluttist hann þess vegna í framhaldinu til Íslands.
Hann er duglegur að blanda saman amerískum mat við íslenskan og hefur verið að þróa sig áfram með íslensk hráefni. Ég sá þessa sultu hjá honum um daginn og mér hefði aldrei dottið þetta í hug. Ég bað hann því um að gefa mér uppskriftina. Hún er á ensku en er alls ekki flókin. Þetta er eithvað sem ég ætla að prufa.

Eggjamuffins


Ég keypti fyrir ekki svo löngu muffinsform. Ég hef í rauninni notað það meira undir eggjamuffins heldur en að baka venjulegar muffins eða cupcakes.

Frozen Bananas


Á svona dögum langar manni alltaf í ís, hér er ein aðeins hollari útgáfa af góðum banana "íspinna"

Nafnlausi Pizzastaðurinn


Pizzastaðurinn sem hefur ekkert nafn hefur slegið í gegn. Við fórum og fengum okkur pizzu og forvitnuðumst um hann.

Morgunmatur


Ég postaði þessari mynd á instagramið mitt @alexandrahelga um daginn af uppáhalds morgunmatnum mínum. Ég var beðin um að deila því hér hvað væri í skálinni.

Frönsk lauksúpa


Ég eldaði í vikunni fyrsta skipti franska lauksúpu, það kom mér á óvart hvað það er hrikalega einfalt að elda hana en samt er hún ótrúlega góð. Á svona rigningardögum langar mig mikið í heitar súpur. 

Kaffihús Sylvíu


Besta kaffið í bænum

Einfaldur heilgrillaður kjúklingur


Ég á alltaf 1-2 litla heila kjúklinga í frysti til að geta tekið út um morguninn eða kvöldið áður og henda í einfaldan og fljótlegan ofnrétt.

NutellaCookieDoughVöfflur


Ég á ekki einu sinni nógu falleg orð til að lýsa þessu gúmmelaði. Þetta er langbesta vaffla sem ég hef látið inn fyrir mínar varir og betri helmingurinn var sammála þar. 

SpínatPestóPasta


Þetta er svona réttur sem ég geri þegar ég nenni ekki að elda og þarf eitthvað fljótlegt og gott. Það er reyndar svo mikið sem haugalygi. Þegar ég nenni ekki að elda hendist ég oftast eftir kjúkling á Nandos.

Döðluólívu pestó


Frábært í hittinga með vinkonunum