Fréttir

Saltaður bananahnetusmjörs eftirréttur


Þessi frosna snilld er ótrúlega góð í eftirrétt, eða bara hvaða mál sem er..

Belgískar bananavöfflur


Ef þið eruð vöffluaðdáendur eins og ég þá er þetta eitthvað sem þið megið alls ekki missa af! 

Axel ÞorsteinssonÉg kynni hér til sögunnar bakarann og konditorinn Axel. Hann er algjör snillingur í því sem hann gerir og ætlar að vera með uppskriftir reglulega hérna inni á síðunni hjá mér af ýmsum skemmtilegum og framandi eftirréttum.