Fréttir

Appelsínu og sítrónu kjúklingaréttur


Ofnbakaður sítrónu- og appelsínukjúklingur, einn af mínum uppáhalds kjúklingaréttum.

Buddha Bar


Við Edda skelltum okkur út að borða um daginn í tilefni opnun Femme.

Mexikóveisla Sigrúnar Maríu


Sigrún María Jörundsdóttir deilir með okkur tveimur af  Mexikóréttunum sínum sem eru vinsælir innar vinkonuhópsins.

Orkubomba í morgunsárið


Þetta er einn af mínum uppáhalds smoothieum. Mér finnst ótrúlega gott að gera mér hann á morgnanna þegar það er langur dagur framundan þar sem hann er stútfullur af orku. 

Mörtu Pasta


Þetta pasta er búið að vera lengi í uppáhaldi hjá mér og fólkinu í kringum mig enda er það ekki sjaldan sem ég er beðin um að gera “Mörtu pasta". Þessi pastaréttur er einfaldur og fjótlegur en alveg hrikalega góður og því langar mig að deila með ykkur uppskriftinni.

Dröfn Vilhjálmsdóttir -Eldhússögur


Dröfn Vilhjálmsdóttir heldur úti blogginu www.eldhussogur.com Þar er hægt að finna tugi uppskrifta af öllum tegundum af mat.
Síðan hennar er falleg með glæsilegum myndum, vel skipulögð og persónuleg.

Gulróta&kóríandersúpa


Súpur finnst mér einstaklega góður og léttur matur. Þessi hentar vel bæði ef manni langar í eitthvað létt, en getur líka verið góð á köldu vetrarkvöldi borin fram með heitu brauði. 

Foodtube


Netheimurinn í dag er orðin svo stór að þú getur sótt þér innblástur í nánast hvað sem er.
Ég eyði oft miklum tíma í að skoða matarblogg, heimasíður og myndbönd á netinu og þar fæ ég hugmyndir af allskonar mat og drykkjum.
Hér er ein uppáhaldsleiðin mín til þess að finna kennslumyndbönd.

Sumarsalat frá Gestgjafanum


Ég bauð Söru Dögg og Söru Sjöfn í mat á þriðjudaginn og ég bauð þeim í sumarlegt salat.

Godiva súkkulaðiást


Godiva er uppáhalds súkkulaðibúðin mín í öllum heiminum.

Omnom Súkkulaði


Ég fór í heimsókn í Omnom súkkulaðiverksmiðjuna á dögunum og upplifunin var hreint út sagt mögnuð. 

New York Ostakaka


Klassísk New York Ostakaka

Matarbloggarinn Snorri


Snorri er matarbloggari sem ég kynntist fyrir stuttu og heldur hann uppi blogginu snorrieldar.com Hann er kanski einn af fáum karlmönnum sem eru að blogga en hann er með flotta síðu með góðum myndum og skemmtilegum uppskriftum sem er eitthvað vert fyrir alla að skoða.

Ostaréttur


Ég er persónulega mjög mikið fyrir osta og allskonar ostarétti. Ég mun koma með helling af hugmyndum af allskonar smakk-ostaréttum. En þessi réttur er einn af þeim betri sem ég hef smakkað.

The Coocoo´s Nest


The Coocoo's Nest

Saltaður bananahnetusmjörs eftirréttur


Þessi frosna snilld er ótrúlega góð í eftirrétt, eða bara hvaða mál sem er..

Belgískar bananavöfflur


Ef þið eruð vöffluaðdáendur eins og ég þá er þetta eitthvað sem þið megið alls ekki missa af! 

Axel ÞorsteinssonÉg kynni hér til sögunnar bakarann og konditorinn Axel. Hann er algjör snillingur í því sem hann gerir og ætlar að vera með uppskriftir reglulega hérna inni á síðunni hjá mér af ýmsum skemmtilegum og framandi eftirréttum.