Fréttir

Grillað Kjúklinga Fajitas


Grillað kjúklinga fajitas.
Ferskt, gott og hollt.
 

Nokkur ráð fyrir gott matarboð


Að halda eftirminnilegt matarboð eða veislu getur verið meira vinna en maður heldur. Það er meira en að elda bara góðan mat. Oft þarf bara litla hluti til að gera það fullkomið áður en það kemur að matnum.

 

ROSADO SANGRIA


Hér er uppskrift af sangríu með rósavíni sem er mjög sumarleg og góð.

SPICY CAJUN CHICKEN


Mæli með þessum góða og ferska kjúklingarétti.

19 mismunandi hamborgarar


Hér er listi af 19 uppskriftum af hamborgurum og allir ættu að gera fundið sér eitthvað spennandi.
Grænmetis, vegan, kjöt og sjávaréttaborgarar.

Garðpartý í Petersen Svítunni


Hvað ertu að fara að gera á morgun ?
Mæli með að kíkja í partý.

Uppáhalds kjúklingasalatið mitt


Gott kjúklingasalat er klárlega eitt af mínu uppáhalds máltíðum og þarf það ekki að vera flókið.
Hér er uppskrift af salati sem ég geri lang oftast og tekur mig enga stund að gera.

Kjöt og Fiskur


Ég fór í fyrsta skipti í verslunina Kjöt og Fisk núna um daginn og keypti einmitt bæði kjöt og fisk á grillið.
 

Útskriftarveisla


Hér eru nokkrar hugmyndir af veislumat sem er fljótlegur og auðvelt að gera samdægurs.
Orri bróðir minn varð stúdent núna um daginn og ég sá um veitingarnar í veislunni.

FRÓÐLEIKUR UM FREYÐIVÍN


Freyðandi fróðleikur 🍾
Veistu muninn á brut og demi-sec eða prosecco og cava?

Bættu smá Köben í líf þitt


Ég og Sara Sjöfn skelltum okkur í smá menningarferð til Köben núna í maí og gerðum við lítið annað en að njóta þess að borða góðan mat og slaka á.

kokteill á slippbarnum


Það er alltaf ákveðin upplifun að fara á Slippbarinn í kokteil, hér er örstutt færlsa um einn frábæran kokteila á kokteilaseðlinum núna.

Kokteill í Krukku


Tveir skemmtilegir og sumarlegir kokteilar bornir fram í krukku.

Geggjaður Grænmetisréttur


Éf hef reynt á mánudögum að vera með grænmetisrétt í kvöldmatinn. Aðallega þá til að vera með fjölbreytni í matargerð og prufa eitthvað nýtt.
Hér er uppskrift af hollum og góðum grænmetisrétt.

 

Fullkominn sumarkokteill


Hér er uppskrift af fullkomnum ferskum sumarkokteil sem er aðeins með örfáum hráefnum.

Sparkling Sangría


Þegar ég fór til Barcelona í apríl var ég mjög spennt að fá mér spænskar sangríur. Þú gast alltaf valið um rauðvíns, hvítvíns eða cava (sem er spænska freyðivínið). Cava sangría er fullkominn sumardrykkur.

FEMME myndataka og Casa Grande


Það er nú ekki oft sem við stelpurnar hér á FEMME getum allar komið saman á einum stað en það tókst næstum því núna í síðustu viku.
Þá fóru þeir stelpur sem áttu eftir í myndatöku fyrir síðuna og enduðum við kvöldið á frábærum mat á Casa Grande.

Eina margarítu takk!


Sláðu í gegn í næsta Mexikóska matarboði með því að bjóða uppá klassíska margarítu.

Viðtalið - Orri Páll


Orri Páll er einn af bestu barþjónum landsins. Ég fór á dögunum til hans í spjall og drykk. Hann ætlar hér að segja okkur frá kokteilagerð fyrir byrjendur og kokteilamenninguna á Íslandi.

 

Annar fljótlegur morgundjús


Góður og matarmikill morgundjús.